Fengu Evrópumeistara í staðinn fyrir heimsmeistara Magdeburg hefur fengið sænska línumanninn Oscar Bergendahl frá Stuttgart. Samningur hans við þýsku meistarana tekur samstundis gildi. 10.2.2023 14:30
„United virðist vera með stjóra sem veit hvað hann er að gera“ Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur áhyggjur af framförunum sem Manchester United hefur tekið eftir að Erik ten Hag tók við liðinu. 10.2.2023 14:01
Fimmtíu bestu: Heimakletturinn og bakarinn úr Digranesinu Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 8. og 7. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 10.2.2023 10:01
Carragher segist hafa haft rangt fyrir sér varðandi Martínez Jamie Carragher viðurkennir að hafa haft rangt fyrir sér varðandi Lisandro Martínez, argentínska heimsmeistarann hjá Manchester United. 9.2.2023 17:00
Fyrrverandi austurrískur landsliðsmaður myrtur Volkan Kahraman, sem lék fyrir austurríska landsliðið á sínum tíma, var myrtur í Vín seint í gærkvöldi. 9.2.2023 16:16
Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. 9.2.2023 15:28
Hulk skoraði með skoti á 120 kílómetra hraða á klukkustund Hinn brasilíski Hulk er með skotfastari fótboltamönnum og sýndi það enn og eftir í leik í gær. 9.2.2023 14:30
Sjáðu tenniskappa brjóta þrjá spaða á 25 sekúndum Tenniskappinn Alexander Bublik var eitthvað illa fyrirkallaður í leik gegn Gregoire Barrere á ATP móti og lét reiði sína bitna á tennisspöðum. 9.2.2023 12:31
KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. 9.2.2023 11:22
Bætti Íslandsmetið tvisvar á átta dögum og ætlar yfir átján metrana og á HM Erna Sóley Gunnarsdóttir hefur bætt eigið Íslandsmet í kúluvarpi tvisvar sinnum á rúmri viku. Hún ætlar sér að kasta yfir átján metra og segir raunhæft að komast á komast á Ólympíuleikana í París á næsta ári. 9.2.2023 10:30