Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. 8.2.2023 09:00
United ætlar að bjóða yfir hundrað milljónir punda í Osimhen Manchester United er tilbúið að borga fúlgur fjár fyrir markahæsta leikmann ítölsku úrvalsdeildarinnar. 7.2.2023 15:00
Nike vill ekkert með Greenwood hafa Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur ekki fengið nýjan samning við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike þrátt fyrir að hann hafi ýjað að því. 7.2.2023 14:00
Vill að Klopp biðji blaðamanninn afsökunar Dietmar Hamann, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur gaman að því að pota í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra liðsins, og lét tækifæri sem bauðst eftir uppákomu á blaðamannafundi sér ekki úr greipum ganga. 7.2.2023 12:01
Fimmtíu bestu: Sóknaröfl, stolt Akureyrar og Kópavogs og einn sá sigursælasti Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 20.-16. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 7.2.2023 10:01
Phoenix bauð Chris Paul fyrir Kyrie Irving Phoenix Suns var meðal þeirra liða sem reyndu að fá Kyrie Irving og teygðu sig ansi langt til þess. 6.2.2023 18:30
Conte hringdi í Kane frá Ítalíu eftir að hann bætti markametið Antonio Conte hringdi beint í Harry Kane eftir sigur Tottenham á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Kane skoraði eina mark leiksins og varð í leiðinni markahæstur í sögu Spurs. 6.2.2023 16:31
Matthäus urðar yfir Neuer og segir að hann eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern Lothar Matthäus er langt frá því að vera ánægður með Manuel Neuer og segir að markvörðurinn eigi ekki skilið að vera fyrirliði Bayern München lengur. 6.2.2023 15:31
Marsch rekinn frá Leeds Jesse Marsch hefur verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Leeds United. Liðið er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni. 6.2.2023 15:01
Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. 6.2.2023 14:01