Ten Hag segir að tækling Carrolls eigi ekki heima í fótbolta Andy Carroll er ekki á jólakortalista Eriks ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, eftir að hann meiddi Christian Eriksen í bikarleiknum gegn Reading á laugardaginn. 1.2.2023 12:31
Hækkað um tæplega hundrað milljónir punda í verði á hálfu ári Eftir langar viðræður gekk Chelsea loks frá kaupunum á Enzo Fernández frá Benfica í gær, á lokadegi félagaskiptagluggans. Óhætt er að segja að argentínski heimsmeistarinn hafi hækkað verulega í verði undanfarna mánuði. 1.2.2023 11:30
Conte í aðgerð eftir gallsteinakast Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, gengst undir aðgerð í dag þar sem gallblaðran verður fjarlægð úr honum. 1.2.2023 10:53
Fimmtíu bestu: Gleðigjafinn, veröld sársaukans og kjarnorkuverið úr Krikanum Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 40.-36. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 1.2.2023 10:01
Lið Hauks klárar tímabilið en framtíðin óráðin Pólska stórliðið Kielce, sem Haukur Þrastarson leikur með, mun klára tímabilið en ákvörðun um framtíð þess verður tekin í mars. 1.2.2023 09:30
Eiginkona Danis Alves vill skilnað eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot Eiginkona Danis Alves, sigursælasta fótboltamanns sögunnar, hefur óskað eftir skilnaði eftir að hann var handtekinn fyrir kynferðisbrot. 1.2.2023 08:32
Chelsea klúðraði félagaskiptunum og Ziyech fór í fýluferð til Parísar Svo virðist sem Chelsea hafi klúðrað félagaskiptum Hakims Ziyech til Paris Saint-Germain. 1.2.2023 07:31
Lokadagur gluggans: Enzo dýrastur í sögunni og Arsenal sótti Evrópumeistara til nágrannanna Félagsskiptaglugginn í Evrópu lokaði í kvöld og eins og við var að búast var af nægu að taka. Stærstu fréttirnar eru þær að Chelsea náði að öllum líkindum að ganga frá kaupum á argentínska miðjumanninn Enzo Fernandez á metfé og Arsenal fékk Evrópumeistarann Jorginho frá nágrönnum sínum í Chelsea. 1.2.2023 00:40
Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val. 31.1.2023 15:30
Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. 31.1.2023 14:30