Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Valur fær þýska Hönnu frá ÍBV

Íslands- og bikarmeistarar Vals hafa fengið þýska miðjumanninn Hönnu Kallmaier frá ÍBV. Hún skrifaði undir eins árs samning við Val.

Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið

Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum.

Sjá meira