Dyche skellihló að dauðþreyttum leikmönnum Everton Sean Dyche, nýráðinn knattspyrnustjóri Everton, lofaði að láta leikmenn liðsins svitna og miðað við fyrstu æfinguna undir hans stjórn ætlar hann að standa við loforðið. 31.1.2023 12:01
Jóhann Berg framlengir Jóhann Berg Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Burnley til eins árs með möguleika á árs framlengingu. 31.1.2023 11:17
Jorginho á leið til Arsenal Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, er að ganga frá kaupunum á ítalska miðjumanninum Jorginho frá Chelsea. 31.1.2023 10:30
Fimmtíu bestu: Markavél úr Eyjum, Bjarki Sig 2.0 og liðsauki frá Litáen Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 45.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 31.1.2023 10:00
Timbrað ungstirni: „Höfuðið er nokkuð þungt“ Simon Pytlick, ein af hetjum danska handboltalandsliðsins á HM, var ekki í sínu besta ástandi þegar hann fagnaði heimsmeistaratitlinum á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn ásamt félögum sínum. En glaður var hann. 31.1.2023 07:30
Með skeifu á skrítinni hópmynd Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, birti ansi sérstaka mynd á Instagram eftir 2-1 tap liðsins fyrir Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 30.1.2023 16:30
Úti í kuldanum hjá City og á leið til Bayern Portúgalski landsliðsmaðurinn Joao Cancelo er á leið til Bayern München á láni frá Manchester City. 30.1.2023 15:30
Dyche ráðinn til Everton Sean Dyche hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Everton. Hann tekur við liðinu af Frank Lampard sem var rekinn í síðustu viku. 30.1.2023 14:08
Skilja ekki hvernig Fabinho slapp við rautt: „Skelfileg tækling“ Fabinho þótti heppinn að sleppa við rautt spjald í leik Brighton og Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær. 30.1.2023 14:00
Skítsama um markakóngstitilinn Dananum Mathias Gidsel var slétt sama þótt hann hafi orðið markakóngur heimsmeistaramótsins í handbolta 2023. 30.1.2023 12:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið