Lá fótbrotinn á vellinum í þrettán mínútur Leikmaður í áströlsku úrvalsdeildinni í fótbolta lá fótbrotinn í grasinu í þrettán mínútur áður en hann fékk viðeigandi aðhlynningu. 30.1.2023 11:31
Fimmtíu bestu: Öldungurinn í markinu, georgískur bombari og undrabarn frá Selfossi Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-46. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í handbolta á þessari öld. 30.1.2023 10:01
Fimmtíu bestu á öldinni: Fylgt úr hlaði Vísir réðst í það viðamikla verkefni að setja saman lista yfir fimmtíu bestu leikmenn efstu deildar karla í handbolta á þessari öld. Hann birtist á næstu dögum. 30.1.2023 09:30
Þurfti að fara í lyfjapróf strax eftir úrslitaleikinn: „Eyðileggur partíið“ Henrik Møllgaard, varnarjaxl danska handboltalandsliðsins, gat ekki fagnað heimsmeistaratitlinum almennilega með félögum sínum því hann þurfti að fara í lyfjapróf eftir úrslitaleik HM í gær. 30.1.2023 08:30
Championship Manager-hetjan með flippaða hárið orðinn prestur Misjafnt er hvað fótboltamenn taka sér fyrir hendur eftir að ferlinum lýkur. Taribo West fór nokkuð óhefðbundna leið eftir að skórnir fóru á hilluna. 30.1.2023 08:01
„Vildum byrja árið af krafti en við erum verri“ Andy Robertson var niðurlútur eftir að Liverpool féll út úr ensku bikarkeppninni fyrir Brighton í gær. 30.1.2023 07:31
Umfjöllun: Frakkland - Danmörk 29-34 | Danir heimsmeistarar þriðja sinn í röð Danir urðu heimsmeistarar þriðja sinn í röð eftir sigur á Frökkum, 29-34, í Tele 2 höllinni í Stokkhólmi í kvöld. Danmörk er fyrsta þjóðin sem verður heimsmeistari þrisvar sinnum í röð. 29.1.2023 21:40
Úr Betri deildinni í þá Bestu KA, silfurlið Bestu deildar karla á síðasta tímabili, hefur samið við færeyska landsliðsframherjann Pæt Petersen til þriggja ára. 27.1.2023 13:30
Aðeins einn leikmaður fékk sneið af afmælisköku Mourinhos José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, varð sextugur í gær. Leikmenn og starfslið Roma fögnuðu með Portúgalanum á þessum tímamótum. 27.1.2023 12:31
U-beygja hjá Everton Búist er við því að Sean Dyche verði ráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarliðsins Everton í dag. 27.1.2023 10:02
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið