Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Piqué frumsýndi „Casio-kærustuna“

Gerard Piqué, fyrrverandi leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins, frumsýndi nýju kærustuna sína á Instagram. Sú heitir Clara og er tólf árum yngri en Piqué, eða 23 ára.

Conor sakaður um að hafa beitt konu ofbeldi í afmæli sínu

Írski bardagakappinn Conor McGregor er til rannsóknar hjá lögreglunni á Ibiza á Spáni en hann er sakaður um að hafa ráðist á konu í 34 ára afmælisfögnuði sínum í fyrra. Samkvæmt talskonu Conors hafnar hann öllum ásökunum konunnar.

Sjá meira