Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 10:01 Alfreð Gíslason og Hrund Gunnsteinsdóttir. instagram síða alfreðs gíslasonar Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Eiginkona Alfreðs, Kara Guðrún Melstað, lést eftir baráttu við krabbamein í maí 2021. Þau höfðu verið saman frá því á unglingsaldri. Í viðtalinu við Bild segir Alfreð að það hafi ekki verið á dagskránni að finna ástina en það það gerðist samt. „Það var ekki á áætluninni. Þetta gerðist bara,“ sagði Alfreð. Kærasta hans, Hrund Gunnsteinsdóttir, hafði samband við hann eftir að hafa hlustað á viðtal við Alfreð í hlaðvarpi Snorra Björnssonar. „Hún skrifaði mér og bað um viðtal. Ég sagðist geta svarað henni næst þegar ég væri á Íslandi. Ég veitti henni viðtal og sagðist vera að fara til Akureyrar að hitta fjölskylduna á morgun en myndi koma aftur í næstu viku og þá ættum við að fá okkur að borða. Þannig byrjaði þetta; alls ekki planað.“ Hrund er af miklum handboltaættum. Systkini hennar, Skúli og Guðný, léku bæði handbolta, lengst af með Stjörnunni, og með íslenska landsliðinu. Þá þjálfaði Skúli karlalið Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari tímabilið 1998-99. Faðir þeirra er svo Gunnsteinn Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Í fyrsta samtali Alfreðs og Hrundar kom í ljós að Gunnsteinn hafði verið aðstoðarþjálfari landsliðsins í fyrstu ferð hans með því. Alfreð segist líða vel um þessar mundir. „Við pössum mjög vel saman. Ég get talað við hana um allt,“ sagði Alfreð. Þjóðverjar hafa spilað vel á HM undir stjórn Alfreðs og mæta Frökkum í kvöld í átta liða úrslitum mótsins. HM 2023 í handbolta Ástin og lífið Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Eiginkona Alfreðs, Kara Guðrún Melstað, lést eftir baráttu við krabbamein í maí 2021. Þau höfðu verið saman frá því á unglingsaldri. Í viðtalinu við Bild segir Alfreð að það hafi ekki verið á dagskránni að finna ástina en það það gerðist samt. „Það var ekki á áætluninni. Þetta gerðist bara,“ sagði Alfreð. Kærasta hans, Hrund Gunnsteinsdóttir, hafði samband við hann eftir að hafa hlustað á viðtal við Alfreð í hlaðvarpi Snorra Björnssonar. „Hún skrifaði mér og bað um viðtal. Ég sagðist geta svarað henni næst þegar ég væri á Íslandi. Ég veitti henni viðtal og sagðist vera að fara til Akureyrar að hitta fjölskylduna á morgun en myndi koma aftur í næstu viku og þá ættum við að fá okkur að borða. Þannig byrjaði þetta; alls ekki planað.“ Hrund er af miklum handboltaættum. Systkini hennar, Skúli og Guðný, léku bæði handbolta, lengst af með Stjörnunni, og með íslenska landsliðinu. Þá þjálfaði Skúli karlalið Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari tímabilið 1998-99. Faðir þeirra er svo Gunnsteinn Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Í fyrsta samtali Alfreðs og Hrundar kom í ljós að Gunnsteinn hafði verið aðstoðarþjálfari landsliðsins í fyrstu ferð hans með því. Alfreð segist líða vel um þessar mundir. „Við pössum mjög vel saman. Ég get talað við hana um allt,“ sagði Alfreð. Þjóðverjar hafa spilað vel á HM undir stjórn Alfreðs og mæta Frökkum í kvöld í átta liða úrslitum mótsins.
HM 2023 í handbolta Ástin og lífið Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti