„Mýta að Tottenham hafi ekki stutt Conte“ Gary Neville segir það mýtu að Tottenham hafi ekki stutt við bakið á Antonio Conte á félagaskiptamarkaðnum. 24.1.2023 16:31
Gísli Þorgeir stoðsendingahæstur á HM Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar á HM í handbolta en Gísli Þorgeir Kristjánsson. 24.1.2023 15:31
Vésteinn lenti í kulnun: „Endurheimti manneskjuna á bakvið þjálfarann“ Vésteinn Hafsteinsson fór í kulnun fyrir hálfu ári. Það hafði áhrif á ákvörðun hans að flytja heim til Íslands og taka við starfi afreksstjóra ÍSÍ. 24.1.2023 09:00
Frank Lampard rekinn frá Everton Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 23.1.2023 15:42
Látinn æfa einn eftir rifrildi við Lampard Abdoulaye Doucoure, miðjumaður Everton, hefur æft einn eftir að hann reifst við knattspyrnustjórann Frank Lampard. Doucoure er á förum frá Everton. 23.1.2023 15:01
Segir Antony kraftlausan og hann komist aldrei framhjá neinum Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af frammistöðu Antonys í tapi liðsins fyrir Arsenal, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ferdinand finnst Brassinn vera kraftlítill og finnst hann aldrei leika á varnarmanninn sem mætir honum. 23.1.2023 14:30
Gaf andstæðingi hnéspark í punginn HM í handbolta í Svíþjóð og Póllandi heldur áfram að bjóða upp á furðulegar uppákomur. 23.1.2023 14:02
Dagur á leið í sólina í Orlando Dagur Dan Þórhallsson er á leið til Orlando City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. 23.1.2023 11:20
Umfjöllun: Brasilía - Ísland 37-41 | Eftirminnilegur viðsnúningur í 78 marka leik Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Brasilíu, 37-41, í lokaleik sínum á HM í Svíþjóð og Póllandi í dag. Brassar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 22-18, en Íslendingar sneru dæminu sér í vil í seinni hálfleik sem þeir unnu, 23-15. 22.1.2023 18:50
Umfjöllun: Grænhöfðaeyjar - Ungverjaland 30-42 | Vonir Íslands úr sögunni Ísland á ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta karla. Þetta var ljóst eftir stórsigur Ungverjalands á Grænhöfðaeyjum, 30-42, í fyrsta leik dagsins í milliriðli II. 22.1.2023 16:00
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið