Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frank Lampard rekinn frá Everton

Everton hefur rekið Frank Lampard úr starfi knattspyrnustjóra liðsins. Hann skilur við það í nítjánda og næstneðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Segir Antony kraftlausan og hann komist aldrei framhjá neinum

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af frammistöðu Antonys í tapi liðsins fyrir Arsenal, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Ferdinand finnst Brassinn vera kraftlítill og finnst hann aldrei leika á varnarmanninn sem mætir honum.

Dagur á leið í sólina í Orlando

Dagur Dan Þórhallsson er á leið til Orlando City sem leikur í MLS-deildinni í Bandaríkjunum frá Íslandsmeisturum Breiðabliks.

Sjá meira