Myndir frá mögnuðu kvöldi í Kristianstad Íslendingar hófu heimsmeistaramótið í handbolta 2023 af fítonskrafti og unnu Portúgali í fyrsta leik sínum, 30-26. 13.1.2023 08:45
„Það eina sem Frakkar eru góðir í er að halda framhjá og gefast upp“ Sean Strickland hafði engan húmor fyrir því þegar Kevin Gestelum dró sig út úr bardaga þeirra og segir að andstæðingurinn sem hann fékk í staðinn sé ekki merkilegur pappír. 13.1.2023 08:31
Sigfús hæstánægður með Elliða: „Ég var rosa hrifinn af honum í leiknum“ Eftir að hafa gagnrýnt Elliða Snæ Viðarsson fyrir frammistöðu hans í leikjunum gegn Þýskalandi var Sigfús Sigurðsson hæstánægður með Eyjamanninn eftir sigurinn á Portúgal. 13.1.2023 07:31
Umfjöllun og myndir: Ísland - Portúgal 30-26 | Strákarnir okkar hófu HM loks á sigri Í fyrsta sinn frá 2011 byrjaði íslenska karlalandsliðið í handbolta HM með sigri. Strákarnir okkar unnu Portúgal, 30-26, í hörkuleik í Kristianstad í kvöld. 12.1.2023 22:30
Gerir ekki ráð fyrir að sér verði refsað fyrir að slá konu sína Dana White, forseti UFC, gerir ekki ráð fyrir að fá refsingu fyrir að slá eiginkonu sína. 12.1.2023 16:00
Pallborðið: HM-veislan hefst í dag Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á HM þegar það mætir Portúgal í Kristianstad í kvöld. Í tilefni af því var sérstakt HM-Pallborð á Vísi og Stöð 2 Vísi í dag. 12.1.2023 15:00
Óli Stef sér sjálfan sig í Ómari Inga: „Heiður að geta borið mig saman við karakterinn“ Ólafur Stefánsson segir margt líkt með þeim Ómari Inga Magnússyni og þeir hafi fundið svipaða leið til að skara fram úr. 12.1.2023 07:26
Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. 11.1.2023 20:30
Fyrrverandi leikmaður Lakers ætlar að verða dómari í NBA Þótt Smush Parker hafi ekki spilað í NBA-deildinni í næstum fimmtán ár ætlar hann sér að komast aftur inn í deildina, þó í öðru hlutverki. 11.1.2023 12:00
Shaq handboltans og Shaq sjálfur ætla að stofna handboltadeild í Bandaríkjunum Shaq handboltans og Shaquille O'Neal sjálfur gætu tekið höndum saman til að koma handboltadeild á laggirnar í Bandaríkjunum. 11.1.2023 11:00