„Það er sjálfsagt að vera með væntingar en menn þurfa að anda með nefinu“ Þótt íslenska þjóðin sé á yfirsnúningi vegna HM í handbolta sem hefst næstu viku fær fátt haggað Guðmundi Guðmundssyni enda farið á nokkur stórmótin á löngum ferli. Hann segir að tilhlökkunin sé samt alltaf til staðar. 4.1.2023 09:01
Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld. 3.1.2023 14:30
„Finnst alltaf svo gaman þegar maður sér íþróttastelpur með kvenmannsnafn á treyjunni sinni“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta, fagnar meiri sýnileika fótboltakvenna og segir hann lykilinn að því auknum vinsældum kvennafótboltans. 3.1.2023 13:00
Spenntur að fara loks á stórmót: „Var frekar vongóður í þetta skiptið“ Óðinn Þór Ríkharðsson kveðst spenntur að vera loksins á leið á stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. 3.1.2023 11:31
Hótaði að mæta aldrei aftur á HM og eyddi svo Instagramminu Eftir tapið fyrir Gabriel Clemens í átta manna úrslitum á HM í pílukasti hótaði Gerwyn Price að mæta aldrei aftur á mótið. 2.1.2023 12:01
Martínez borgar morðfjár fyrir varðhund Emilano Martínez heldur áfram að koma sér í fréttirnar. Markvörðurinn hefur nú borgað fúlgur fjár fyrir varðhund sem á að verja heimsmeistaramedalíuna hans. 2.1.2023 11:30
Endaði í fanginu á Pelé: „Þykir mjög vænt um þessa mynd“ Þeir eru ekki margir sem eiga mynd af sér í fanginu á sjálfum Pelé. En Hafþór Theodórsson getur stært sig af því. 31.12.2022 07:01
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. 30.12.2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. 30.12.2022 22:40
Klopp líkir Nunez við Lewandowski Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur tröllatrú á Darwin Nunez og líkir honum við einn besta framherja heims. 30.12.2022 16:45