„Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. 29.12.2022 17:01
Áramótabomba í Breiðholtinu Gambíski framherjinn Omar Sowe er genginn í raðir Lengjudeildarliðs Leiknis R. Hann kemur frá Íslandsmeisturum Breiðabliks. 29.12.2022 16:17
Van Dijk sannfærði Gakpo um að velja Liverpool Virgil van Dijk átti stóran þátt í því að sannfæra samherja sinn í hollenska landsliðinu, Cody Gakpo, um að ganga í raðir Liverpool. 29.12.2022 15:17
Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum nítján ára og yngri er komið í úrslit á Sparkassen Cup. 29.12.2022 13:56
Bjarni hitti í Mark hjá Arnari Þór Bjarna Mark Antonssyni hefur verið bætt við hóp íslenska karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Svíþjóð og Eistlandi á Algarve í næsta mánuði. 29.12.2022 13:43
Var kallaður svikari og rekinn í beinni: „Þetta er týpískur Mourinho“ Lögmaður Ricks Karsdorp, leikmanns Roma, gagnrýndi José Mourinho fyrir meðferð hans á leikmanninum. 29.12.2022 13:01
Fyrirliði Englands óttaðist að missa af EM vegna legslímuflakks Fyrirliði Evrópumeistara Englands, Leah Williamson, óttaðist að missa af leikjum á Evrópumótinu sökum verkja vegna legslímuflakks, eða endómetríósu. 29.12.2022 11:31
„Angel gæti kennt þér að gráta, koma vel fram við konur og skora í úrslitaleikjum“ Eiginkona argentínska heimsmeistarans Ángels Di María sparaði ekki stóru orðin þegar hún gagnrýndi Adil Rami, fyrrverandi leikmann franska landsliðsins. 29.12.2022 10:46
Osaka tekjuhæst í heimi þriðja árið í röð Tennisstjarnan Naomi Osaka trónir á toppi lista Forbes yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022. 23.12.2022 13:30
Lærði af reynslu síðasta móts og tók Óðinn með Guðmundur Guðmundsson segir að það reynst erfitt að velja íslenska landsliðshópinn fyrir HM. Eftir reynslu síðasta móts ákvað hann að velja tvo hægri hornamenn. 23.12.2022 12:42