Hilmar og Thelma Íþróttafólk ársins Hilmar Snær Örvarsson, skíðamaður úr Víkingi, og Thelma Björg Björnsdóttir, sundkona hjá ÍFR, eru Íþróttafólk ársins 2022 úr röðum fatlaðra. 7.12.2022 15:45
Ágúst snýr aftur í Smárann Ágúst Eðvald Hlynsson er genginn í raðir Breiðabliks frá Horsens í Danmörku. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Íslandsmeistarana. 7.12.2022 15:30
Læknar segja ástand Pelés að lagast Ástand brasilíska fótboltagoðsins Pelés er að lagast. Þetta segja læknar hans á Albert Einstein sjúkrahúsinu í Sao Paulo. 7.12.2022 14:00
Hazard hættur í landsliðinu eftir vonbrigðin í Katar Eden Hazard er hættur í belgíska landsliðinu sem komst ekki upp úr sínum riðli á heimsmeistaramótinu í Katar. 7.12.2022 11:11
Kross 11. umferðar: Einar Rafn í sautjánda himni og óðurinn til þagnarinnar Elleftu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 7.12.2022 10:00
Hvarf til að horfa á HM og konan skilaði honum Adriano, fyrrverandi leikmaður brasilíska landsliðsins, Parma, Inter og fleiri liða, er skilinn eftir afar stutt hjónaband. 6.12.2022 23:30
Umfjöllun: Ferencváros - Valur 33-33 | Valsmenn köstuðu frá sér sigrinum í Búdapest Valur gerði 33-33 jafntefli við Ferencváros í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Ungverjarnir jöfnuðu metin með marki úr vítakasti eftir að leiktíminn var runninn út. 6.12.2022 19:40
Svona réðust úrslitin í úrvalsdeildinni og í Stjörnupílunni Mikið var um dýrðir á Bullseye á laugardagskvöldið. Fyrst réðust úrslit í úrvalsdeildinni í pílukasti og svo var komið að Stjörnupílunni. 6.12.2022 15:00
HM ekki í hættu hjá Viktori Gísla Aðdáendur íslenska karlalandsliðsins í handbolta geta varpað öndinni léttar því allar líkur eru á því að Viktor Gísli Hallgrímsson verji mark þess á HM í Svíþjóð og Póllandi í byrjun næsta árs. 6.12.2022 12:23
Richarlison grét af gleði þegar hann hitti Ronaldo Tilfinningarnar báru Richarlison ofurliði þegar hann hitti sjálfan Ronaldo eftir sigur Brasilíu á Portúgal, 4-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í gær. 6.12.2022 11:01