Richarlison grét af gleði þegar hann hitti Ronaldo Tilfinningarnar báru Richarlison ofurliði þegar hann hitti sjálfan Ronaldo eftir sigur Brasilíu á Portúgal, 4-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í gær. 6.12.2022 11:01
Guðmundur Bragi með tæp tíu mörk að meðaltali í leik eftir þjálfaraskiptin Haukamaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson hefur verið rjúkandi heitur að undanförnu. Hann er með tæp tíu mörk að meðaltali í leik eftir að Haukar skiptu um þjálfara í síðasta mánuði. 5.12.2022 16:01
„Smá heilahristingur en ekkert alvarlegt“ Þorsteinn Leó Gunnarsson, leikmaður Aftureldingar, fór meiddur af velli í upphafi leiksins gegn Stjörnunni í Garðabænum í gær vegna höfuðmeiðsla. Hann segir þau þó ekki alvarleg. 5.12.2022 13:56
Rauk í Gunnar þegar hann sló í auglýsingaskilti Sigurður Bjarnason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, stjakaði við Gunnari Malmquist Þórssyni, leikmanni Aftureldingar, eftir leikinn gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í gær. 5.12.2022 13:34
Segir að Japanir verði að berjast eins og samúræjar gegn Króötum Japanir verða að berjast eins og samúræjar þegar þeir mæta Króötum í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar í dag. Þetta segir Yuto Nagatomo, einn reyndasti leikmaður japanska liðsins. 5.12.2022 13:32
Vinícius Júnior í stríði við Nike Vinícius Júnior, leikmaður brasilíska landsliðsins og Real Madrid, er kominn í stríð við bandaríska íþróttavöruframleiðandann Nike. 5.12.2022 12:31
„Ekki margir sem gera sér grein fyrir hversu andlega sterkur Ómar er“ Einar Guðmundsson, fyrrverandi þjálfari yngri landsliða Íslands í handbolta, segir að það hafi alltaf verið ljóst að Ómar Ingi Magnússon, íþróttamaður ársins 2021, myndi komast í fremstu röð. 5.12.2022 12:00
Segir að Erlingur vilji ekki taka þátt í þessum skrípaleik Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar og þáttastjórnandi Handkastsins, furðar sig á því að Erlingur Richardsson, þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta, mæti ekki í viðtöl eftir leiki. Hann segir að þar sé hann að tala við stuðningsfólk ÍBV. 5.12.2022 11:00
Segir að leikmenn KR þoli ekki Jordan Semple Brynjar Þór Björnsson, sérfræðingur Subway Körfuboltakvölds, segir að leikmönnum KR líki ekki vel við Jordan Semple. 4.12.2022 09:01
Mestu mistökin að hringja sig aldrei inn meiddan Róbert Gunnarsson segir mestu mistökin á ferlinum að hafa ekki hlustað betur á líkamann og tekið sér hlé þegar hann var meiddur. 4.12.2022 09:01