„Líf sem mann dreymdi um þegar maður var yngri“ Martin Hermannsson, leikmaður Valencia og íslenska körfuboltalandsliðsins, varði dýrmætum tíma með fjölskyldunni meðan hann var frá vegna meiðsla. 4.12.2022 08:01
Dagskráin í dag: Mikill körfuboltadagur Ýmissa grasa kennir á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sýnt verður beint frá körfubolta, handbolta, golfi og NFL. 4.12.2022 06:00
Segir að Egill hefði getað komist í allra fremstu röð Egill Magnússon hefði getað komist í allra fremstu röð í handboltanum. Þetta segir Einar Guðmundsson sem þjálfaði Egil í yngri landsliðum Íslands. 3.12.2022 23:15
Alexander-Arnold segist ekki vera að reyna að fá Bellingham til Liverpool Trent Alexander-Arnold segir að hann sé ekki að reyna að sannfæra Jude Bellingham um að koma til Liverpool. 3.12.2022 22:30
Vandræði Tryggva og félaga halda áfram Tryggvi Snær Hlinason og félagar hans í Basket Zaragoza töpuðu sínum öðrum leik í röð í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar þeir lutu í lægra haldi fyrir Unicaja Malaga, 104-78. 3.12.2022 21:37
Messi skoraði í naumum argentínskum sigri Lionel Messi lék sinn þúsundasta leik á ferlinum og skoraði þegar Argentína sigraði Ástralíu, 2-1, í sextán liða úrslitum á HM í Katar í kvöld. Argentínumenn mæta Hollendingum í átta liða úrslitum á föstudaginn. 3.12.2022 20:50
Van Gaal kyssti Dumfries á blaðamannafundi Louis van Gaal, þjálfari hollenska fótboltalandsliðsins, var ánægður með Denzel Dumfries eftir sigurinn á Bandaríkjunum, svo ánægður að hann smellti kossi á bakvörðinn á blaðamannafundi. 3.12.2022 20:09
Ískaldur Óðinn tryggði Kadetten stig með flautumarki Óðinn Þór Ríkharðsson var hetja Kadetten Schäffhausen þegar liðið gerði jafntefli við Suhr Aarau, 31-31, í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmark liðsins eftir að leiktíminn var runninn út. 3.12.2022 19:32
Gagnrýnir Erling fyrir að mæta ekki í viðtöl Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, gagnrýndi Erling Richardsson, þjálfara ÍBV, harðlega fyrir að mæta ekki í viðtöl eftir tap liðsins fyrir Val í dag. 3.12.2022 19:15
Von Eyjakvenna veik Möguleikar ÍBV á að komast í 4. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta eru ekki miklir eftir sjö marka tap fyrir Madeira Anadebol, 23-30, í dag. 3.12.2022 18:44