Haukur í hópnum gegn Slóvenum Valur Páll Eiríksson skrifar 28. janúar 2026 13:05 Haukur hefur verið öflugur á EM en fengið slæm högg í leikjum Íslands. EPA/Cornelius Poppe Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik. Elvar Ásgeirsson var skráður til leiks á EM í dag, líkt og greint var frá í morgun. Arnór sagði það vera varúðarráðstöfun vegna stöðunnar á Hauki. Haukur fékk högg í leik gærdagsins eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Íslands við Króatíu nokkrum dögum fyrr. Leikmannahópur Íslands hefur nú verið opinberaður og Haukur í honum. Elvar Ásgeirsson er áfram utan hóps líkt og Andri Már Rúnarsson. Fréttin hefur verið uppfærð. Leikmannahópur Íslands: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Valur (293/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (81/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (113/119) Bjarki Már Elísson, Veszprém (134/438) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (31/8) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (70/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (81/195) Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (53/74) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (106/195) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (39/131) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (64/200) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (100/371) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (54/47) Viggó Kristjánsson, Erlangen (79/246) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (114/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (22/39) Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira
Elvar Ásgeirsson var skráður til leiks á EM í dag, líkt og greint var frá í morgun. Arnór sagði það vera varúðarráðstöfun vegna stöðunnar á Hauki. Haukur fékk högg í leik gærdagsins eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik Íslands við Króatíu nokkrum dögum fyrr. Leikmannahópur Íslands hefur nú verið opinberaður og Haukur í honum. Elvar Ásgeirsson er áfram utan hóps líkt og Andri Már Rúnarsson. Fréttin hefur verið uppfærð. Leikmannahópur Íslands: Markmenn Björgvin Páll Gústavsson, Valur (293/26) Viktor Gísli Hallgrímsson, FC Barcelona (81/2) Aðrir leikmenn Arnar Freyr Arnarsson, Melsungen (113/119) Bjarki Már Elísson, Veszprém (134/438) Einar Þorsteinn Ólafsson, Hamburg (31/8) Elliði Snær Viðarsson, Gummersbach (70/157) Gísli Þorgeir Kristjánsson, Magdeburg (81/195) Haukur Þrastarson, Rhein-Neckar Löwen (53/74) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (106/195) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (39/131) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (64/200) Ómar Ingi Magnússon, Magdeburg (100/371) Teitur Örn Einarsson, Gummersbach (54/47) Viggó Kristjánsson, Erlangen (79/246) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (114/48) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (22/39)
Landslið karla í handbolta EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Fleiri fréttir Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sjá meira