Blaðamaður sagði að Hazard væri feitur og bað svo um mynd af sér með honum Egypskur blaðamaður tjáði Eden Hazard, einni af stærstu stjörnu belgíska landsliðsins, að hann væri orðinn feitur. Hann bað síðan um mynd af sér með Hazard. 29.11.2022 08:31
Southgate sýnir Englendingum myndband af því hvernig Walesverjar fögnuðu sigri Íslendinga 2016 Til að kveikja í sínu liði fyrir leikinn mikilvæga gegn Wales á HM í Katar í kvöld ætlar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að sýna sínum mönnum myndbönd af því þegar Walesverjar glöddust yfir sigri Íslendinga á Englendingum á EM 2016. 29.11.2022 08:02
„Ég sem þjálfari er svekktur yfir því að hafa ekki tekist að undirbúa þetta betur“ Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var ósáttur með hvernig sínir menn mættu til leiks gegn FH í kvöld. Eftir átta leiki án taps í deild og bikar lutu Mosfellingar loks í gras í Kaplakrika í kvöld, 38-33. 28.11.2022 22:45
„Ef einhver á þetta skilið er það meistari Geir“ Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var kátur eftir sigurinn á Aftureldingu, 38-33, í kvöld. Fyrir leikinn var mikil athöfn þegar Geir Hallsteinsson var heiðraður fyrir áratuga framlag til FH og leikmenn liðsins heiðruðu hann líka á sinn hátt, með frábærum leik og góðum sigri. 28.11.2022 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 38-33 | Heiðruðu Geir með frábærum leik FH vann sinn sjöunda leik í Olís-deild karla í röð þegar liðið lagði Aftureldingu að velli í Kaplakrika í kvöld, 38-33. Þetta var aftur á móti fyrsta tap Mosfellinga í átta deildarleikjum. 28.11.2022 22:20
Ekki tapað í átján leikjum í röð gegn Aftureldingu Fara þarf aftur til 28. september 2016 til að vinna síðasta sigur Aftureldingar á FH. Liðin eigast við í stórleik 13. umferðar Olís-deildar karla í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í 2.-3. sæti deildarinnar. 28.11.2022 16:00
Kristján heldur í vonina en ólíklegt að hann verði með gegn Val Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður PAUC í Frakkland, segir ólíklegt að hann verði með í leiknum gegn Val í Evrópudeildinni annað kvöld. 28.11.2022 13:06
Eftirminnileg innkoma Aboubakars í einum besta leik mótsins Vincent Aboubakar átti eftirminnilega innkomu þegar Kamerún gerði 3-3 jafntefli við Serbíu í G-riðli heimsmeistaramótsins í Katar í dag. 28.11.2022 12:00
Elín Jóna sneri aftur eftir hálfs árs fjarveru Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður íslenska handboltalandsliðsins, sneri aftur á völlinn í gær eftir um sex mánaða fjarveru vegna mjaðmarmeiðsla. 28.11.2022 11:30
Íranir vilja sparka Bandaríkjamönnum af HM Íranska knattspyrnusambandið hefur sent inn formlega kvörtun til FIFA vegna Bandaríkjanna. 28.11.2022 10:00