Íranir vilja sparka Bandaríkjamönnum af HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 10:00 Íranski fáninn í öllu sínu veldi. getty/Catherine Ivill Íranska knattspyrnusambandið hefur sent inn formlega kvörtun til FIFA vegna Bandaríkjanna. Íranir eru afar ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi tekið merki Allahs úr fána landsins í færslum um leik liðanna á morgun á samfélagsmiðlum. Íranir saka Bandaríkjamenn um að fjarlægja nafn guðs úr fána landsins. Bandaríkjamenn segjast hafa sleppt því að nota opinberan fána Írans tl að sýna mannréttindabaráttu kvenna þar í landi stuðning. Mótmælaalda hefur geysað í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í varðhaldi. Hún hafði verið handtekin af siðferðislögreglu Írans fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega til FIFA vegna þess að Bandaríkin notuðu ekki réttan fána landsins. Samkvæmt talsmanni bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú verið skipt um fána og það noti hér eftir réttan fána Írans. Sambandið segist eftir sem áður styðja við konur í Íran. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað til FIFA eins og áður sagði en ríkissjónvarpsstöðin Tasnim News Agency í Íran hefur gengið enn lengra og vill að bandaríska liðinu verði hent út af HM. Íran og Bandaríkin eigast við í lokaumferð riðlakeppninnar á HM á morgun. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli. Í hinum leik morgundagsins í riðlinum eigast Englendingar og Walesverjar við. HM 2022 í Katar Mótmælaalda í Íran Íran FIFA Bandaríkin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Íranir eru afar ósáttir við að Bandaríkjamenn hafi tekið merki Allahs úr fána landsins í færslum um leik liðanna á morgun á samfélagsmiðlum. Íranir saka Bandaríkjamenn um að fjarlægja nafn guðs úr fána landsins. Bandaríkjamenn segjast hafa sleppt því að nota opinberan fána Írans tl að sýna mannréttindabaráttu kvenna þar í landi stuðning. Mótmælaalda hefur geysað í Íran eftir að hin 22 ára Masha Amini lést í varðhaldi. Hún hafði verið handtekin af siðferðislögreglu Írans fyrir brot gegn lögum um slæðunotkun kvenna. Fjölskylda hennar og mótmælendur telja að lögreglan hafi barið hana til bana en yfirvöld segja að hún hafi fengið fyrir hjartað. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað formlega til FIFA vegna þess að Bandaríkin notuðu ekki réttan fána landsins. Samkvæmt talsmanni bandaríska knattspyrnusambandið hefur nú verið skipt um fána og það noti hér eftir réttan fána Írans. Sambandið segist eftir sem áður styðja við konur í Íran. Íranska knattspyrnusambandið hefur kvartað til FIFA eins og áður sagði en ríkissjónvarpsstöðin Tasnim News Agency í Íran hefur gengið enn lengra og vill að bandaríska liðinu verði hent út af HM. Íran og Bandaríkin eigast við í lokaumferð riðlakeppninnar á HM á morgun. Bæði lið eiga möguleika á að komast upp úr B-riðli. Í hinum leik morgundagsins í riðlinum eigast Englendingar og Walesverjar við.
HM 2022 í Katar Mótmælaalda í Íran Íran FIFA Bandaríkin Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira