G-riðill á HM í Katar: Sigurstranglegir Brassar vilja enda tuttugu ára bið Annað heimsmeistaramótið í röð eru Brasilía, Sviss og Serbía saman í riðli. Kosta Ríka var fjórða hjólið undir vagninum 2018 en að þessu sinni er það Kamerún. 17.11.2022 11:01
Tekur undir barnastjörnustimpilinn með semingi Breiðhyltingurinn Arnar Freyr Guðmundsson þótti einn efnilegasti handboltamaður landsins á sínum tíma. Meiðsli settu stórt strik í reikning hans og skórnir voru á hillunni um tíma. En hann sneri aftur af alvöru fyrir þetta tímabil og hefur spilað vel liði ÍR sem hefur komið mörgum á óvart. 17.11.2022 09:01
Umfjöllun: Litáen - Ísland 0-0 (5-6) | Íslenskur sigur í vítakeppni Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er komið í úrslit Eystrasaltsbikarsins eftir sigur á Litáen. Eftir markalausan leik réðust úrslitin í vítakeppni. Þar skoruðu Íslendingar úr sex spyrnum en Litáar úr fimm. 16.11.2022 19:20
Skagastrákarnir byrja og Sverrir leikur sinn fyrsta landsleik í langan tíma Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Litáen í Eystrasaltsbikarnum í fótbolta. 16.11.2022 15:44
Franskur dómari lést eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu Einn reyndasti fótboltadómari Frakklands lést í dag eftir að hafa fengið hjartaáfall á æfingu. 16.11.2022 13:02
Carew dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfelld skattsvik John Carew, fyrrverandi landsliðsmaður Noregs í fótbolta, hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi fyrir gróf skattsvik. Auk þess þarf hann að greiða háa sekt. 16.11.2022 11:30
Kross 9. umferðar: Adam í paradís og Baumruk hent úr eigin húsi Níundu umferð Olís-deildar karla í handbolta lauk í fyrradag. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 16.11.2022 10:01
„Markmiðið er að þjálfa landsliðið mitt“ Samira Suleman, leikmaður ÍA, varð fyrsta konan frá Gana til að útskrifast með UEFA B þjálfarapróf. Hún er búin að festa rætur á Íslandi en draumurinn er að þjálfa landslið heimalandsins. 16.11.2022 09:01
Hafði ekkert gert í Olís-deildinni en er núna einn bestu leikmönnum hennar Í Seinni bylgjunni í gær valdi Einar Jónsson þá fimm leikmenn sem hafa komið honum mest á óvart á þessu tímabili. Þar er meðal annars leikmaður sem fór úr því að hafa ekkert sýnt í Olís-deildinni í að verða einn af þremur bestu leikmönnum hennar. 15.11.2022 15:00
Stórstjörnur tveggja kynslóða neita að skemmta á HM Rod Stewart fór sömu leið og Dua Lipa og neitaði að skemmta á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Katar sem hefst á sunnudaginn. 15.11.2022 14:00