„Einn mesti stormur í vatnsglasi sem ég hef upplifað“ Hrannari Guðmundssyni, þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar, finnst Valsmenn vera full viðkvæmir þessa dagana og bendir á viðbrögð þeirra við umræðunni um Tryggva Garðar Jónsson og styrk Ferencváros sem Valur sigraði í Evrópudeildinni. 15.11.2022 13:32
Viggó í liði umferðarinnar eftir hundrað prósent leik Viggó Kristjánsson, leikmaður Leipzig, er í úrvalsliði 12. umferðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fyrir frammistöðu sína í sigri á Hamm-Westfalen. 14.11.2022 16:31
Umfjöllun: Úkraína - Ísland 79-72 | HM-vonin orðin afar veik Möguleikar Íslands á að komast á HM 2023 veiktust til muna eftir tap fyrir Úkraínu, 79-72, í Ríga í Lettlandi í dag. 14.11.2022 16:00
Þrjár af fjórum bestu í heimi spila fyrir Þóri Að mati norska blaðamannsins Stigs Nygård spila þrjár af fjórum bestu handboltakonum heims undir stjórn Þóris Hergeirssonar í norska landsliðinu. 14.11.2022 15:00
Leikbann Alexanders dregið til baka Leikbannið sem Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Vals, var dæmdur í vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Benidorm í Evrópudeildinni 1. nóvember hefur verið dregið til baka. Hann getur því spilað gegn Flensburg í næstu viku. 14.11.2022 14:29
Segir að allir muni styðja Ten Hag nema Ferdinand, Keane og Evra Jamie Carragher, fyrrverandi leikmaður Liverpool, segir að Cristiano Ronaldo hafi skorað sjálfsmark með viðtali sínu við Piers Morgan. Hann segir að nær allir stuðningsmenn United myndi styðja Erik ten Hag, knattspyrnustjóra liðsins, frekar en Ronaldo. 14.11.2022 14:01
„Leikur sem verður að vinnast ef draumurinn á að lifa“ Brynjar Þór Björnsson, fyrrverandi landsliðsmaður í körfubolta, er vongóður á íslenskan sigur gegn Úkraínu í undankeppni HM 2023 í dag. Hann telur að íslenska liðið sé búið að hrista af sér vonbrigðin eftir tapið sára fyrir Georgíu á föstudaginn. 14.11.2022 12:00
Ronaldo sagðist vera veikur eftir að hann frétti að hann yrði ekki í byrjunarliðinu Eftir að Cristiano Ronaldo fékk að vita að hann yrði ekki í byrjunarliði Manchester United gegn Fulham sagðist hann vera veikur. 14.11.2022 11:31
„Þetta er mikið högg og mjög sárt tap“ Elvar Már Friðriksson var stigahæstur í íslenska körfuboltalandsliðinu þegar það tapaði fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM 2023. Ísland hafði unnið mikla spennuleiki á heimavelli í undankeppninni en fékk að kynnast hinni hliðinni á þeim peningi í kvöld. 11.11.2022 23:15
„Ætlum ekki að vera litlir í okkur“ Ægir Þór Steinarsson var að vonum vonsvikinn eftir tap Íslands fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM 2023 í körfubolta karla í kvöld. Hann bar sig þó vel og reyndi að horfa fram á veginn. 11.11.2022 23:00