Pedersen um atvikið umdeilda: „Hvern átti hann að gefa á?“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, var súr og svekktur eftir tapið fyrir Georgíu, 85-88, í undankeppni HM í kvöld. Hann botnaði lítið í stórri ákvörðun dómara leiksins á ögurstundu. 11.11.2022 22:50
Umfjöllun og myndir: Ísland - Georgía 85-88 | Georgíumenn unnu vítaleikinn Vonir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta um að komast á HM 2023 dvínuðu verulega eftir tap fyrir Georgíu, 85-88, í Laugardalshöllinni í kvöld. 11.11.2022 22:30
Blikaslagur í úrslitakeppni háskólaboltans vestanhafs Tveir Íslendingaslagir verða í úrslitakeppni bandaríska háskólafótboltans um helgina. Landsliðskonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir verður meðal annars í eldlínunni. 11.11.2022 14:30
Messi bannaði Argentínumönnum að uppnefna Mac Allister Alexis Mac Allister, leikmaður Brighton, hefur greint frá því hvernig Lionel Messi varði hann þegar hann kom inn í argentínska landsliðið. 11.11.2022 14:01
Ramos og Thiago ekki í HM-hópi Spánverja Ekkert pláss er fyrir Sergio Ramos eða Thiago í spænska landsliðshópnum sem fer á HM í Katar. 11.11.2022 12:16
Senegalar ráða töfralækna til að gera Mané kláran fyrir HM Senegalar beita öllum brögðum, hefðbundnum sem óhefðbundnum, til að Sadio Mané verði klár í slaginn fyrir HM í Katar sem hefst eftir rúma viku. 11.11.2022 12:00
Danijel byrjar í fyrsta landsleiknum og Höskuldur fyrirliði Arnar Þór Viðarsson gerir sjö breytingar á byrjunarliði íslenska fótboltalandsliðsins sem mætir Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Hwaseong í dag. 11.11.2022 10:00
Á tvö barnabörn í körfuboltalandsliðinu: „Ég er hamingjusamasti maður í dag“ Ingvar Jónsson, körfuboltajöfur úr Hafnarfirði, segir stórkostlegt að eiga tvö barnabörn í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta sem mætir Georgíu í gríðarlega mikilvægum leik í kvöld. 11.11.2022 09:30
Flaug frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Ronaldo spila en fór í fýluferð YouTube-stjarnan Speed flaug alla leið frá Bandaríkjunum til Manchester til að sjá Cristiano Ronaldo spila með Manchester United gegn Aston Villa í enska deildabikarnum í gær. En hann fór í fýluferð. 11.11.2022 08:01
„Fótboltinn drap pabba“ Sonur enska fótboltamannsins Nobbys Stiles er ekki í nokkrum vafa um að fótboltinn hafi drepið föður hans. 11.11.2022 07:31