Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Sjáðu fyrsta mark Orra fyrir FCK

Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar þegar það vann Thisted, 1-3, í sextán úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gær.

Jones kominn í Dýrlingatölu

Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana.

Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni

José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið.

Bale bannað að spila golf í Katar

Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf.

Sjá meira