Sjáðu fyrsta mark Orra fyrir FCK Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir aðallið FC Kaupmannahafnar þegar það vann Thisted, 1-3, í sextán úrslitum dönsku bikarkeppninnar í gær. 10.11.2022 16:01
Segir að valið á Gabriel Martinelli í HM-hópinn sé vanvirðing við fótbolta Fyrrverandi landsliðsmaður Brasilíu í fótbolta segir að landsliðsþjálfarinn Tite hafi sýnt fótboltanum vanvirðingu með því að velja Gabriel Martinelli í HM-hóp Brassa. 10.11.2022 14:30
Sautján ára nýliði fer með Þjóðverjum á HM og Götze snýr aftur Youssoufa Moukoko, sautján ára framherji Borussia Dortmund, í HM-hópi Þýskalands þrátt fyrir að hafa aldrei spilað landsleik. 10.11.2022 11:33
LeBron fór meiddur af velli í enn einu tapi Lakers LeBron James fór meiddur af velli þegar Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum, nú fyrir grönnum sínum í Los Angeles Clippers, 114-101. 10.11.2022 10:31
Klopp hrósaði „algjörlega stórkostlegum“ Kelleher eftir að hann vann enn eina vítakeppnina Caoimhin Kelleher var enn og aftur hetja Liverpool í vítaspyrnukeppni þegar liðið sló C-deildarlið Derby County úr leik í 3. umferð enska deildabikarsins í gær. 10.11.2022 09:00
Jones kominn í Dýrlingatölu Nathan Jones er nýr knattspyrnustjóri Southampton. Hann skrifaði undir þriggja og hálfs árs samning við Dýrlingana. 10.11.2022 08:35
Kallaði leikmann sinn svikara og rak hann í beinni José Mourinho sýndi klærnar á blaðamannafundi eftir 1-1 jafntefli Roma við Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann kallaði einn Rómverja svikara og sagði honum að finna sér nýtt lið. 10.11.2022 08:31
Brotnaði niður þegar hún ræddi um skilnaðinn við Mauro Icardi Wanda Nara brotnaði niður í ítölskum sjónvarpsþætti þegar hún ræddi skilnaðinn við fótboltamanninn Mauro Icardi. 10.11.2022 08:00
Biden ætlar að gera allt til að fá Brittney Griner heim frá Rússlandi Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að gera allt sem í hans valdi stendur til að fá körfuboltakonuna Brittney Griner heim frá Rússlandi. 10.11.2022 07:31
Bale bannað að spila golf í Katar Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. 9.11.2022 16:01