Fyrsta verk Heimis að endursemja við Eggert og Björn Daníel Eggert Gunnþór Jónsson og Björn Daníel Sverrisson hafa skrifað undir nýja samninga við FH. 9.11.2022 15:00
Ætlaði alls ekki að verða þjálfari en er nú tekinn við uppeldisfélaginu Þótt Haukar hafi áður leitað til Ásgeirs Arnar Hallgrímssonar segir hann að nú hafi hann ekki getað sagt nei við uppeldisfélagið. 9.11.2022 14:06
Óskar Örn kveður Stjörnuna Óskar Örn Hauksson, leikjahæsti leikmaður í sögu efstu deildar, hefur yfirgefið Stjörnuna eftir eitt tímabil í herbúðum liðsins. 9.11.2022 12:59
Utan vallar: Kaupa aftur hlutabréf í Heimi í sögulegu lágmarki Síðast þegar FH keypti hlutabréfin í Heimi Guðjónssyni í sögulegu lágmarki reyndist það snilldarráð. En geta FH-ingar endurtekið leikinn? 9.11.2022 12:30
Ásgeir Örn tekur við Haukum Ásgeir Örn Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari Hauka í Olís-deild karla til 2025. Hann tekur við liðinu af Rúnari Sigtryggssyni. 9.11.2022 11:51
„Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. 9.11.2022 10:31
„Sagan má ekki vera myllusteinn“ Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, segir að glæst saga ÍA megi ekki vera félaginu fjötur um fót. Að hans sögn þarf aðstaðan til fótboltaiðkunar á Akranesi að lagast til að ÍA geti haldið í við bestu lið landsins. 9.11.2022 10:00
Heldur áfram að dissa Salah: „Ég get gert það sem hann gerir“ Vincent Aboubakar, fyrirliði kamerúnska landsliðsins, hefur ekki mikið álit á Mohamed Salah og fer ekkert leynt með það. Honum finnst Egyptinn ekki vera neitt spes leikmaður. 9.11.2022 09:30
Ætla ekki að selja boltann sem Valverde sparkaði upp á svalir Boltinn sem Federico Valverde, leikmaður Real Madrid, skaut upp á svalir í blokk nálægt heimavelli Rayo Vallecano verður ekki seldur. 9.11.2022 09:01
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9.11.2022 08:00