Leikmaður Brighton þarf að hætta vegna hjartasjúkdóms Enock Mwepu, miðjumaður enska úrvalsdeildarliðsins Brighton, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna vegna hjartavandamála. Hann er aðeins 24 ára. 10.10.2022 09:30
Kapphlaupið um bestu körfuboltageimveru frá því í Space Jam Hver er franski körfuboltaunglingurinn sem öll liðin í NBA eru að míga í sig af spenningi yfir og LeBron James kallaði geimveru? 8.10.2022 09:01
Enn og aftur brotist inn til Di María Innbrotsþjófar halda áfram að gera argentínska fótboltamanninum Ángel Di María lífið leitt. 7.10.2022 16:00
Lovísa segir farvel við Ringkøbing Lovísa Thompson hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing að eigin ósk. 7.10.2022 15:16
Grindvíkingar reyndu að fá Einar Guðna Grindavík, sem leikur í Lengjudeild karla í fótbolta, reyndi að fá Einar Guðnason sem næsta þjálfara liðsins en án árangurs. 7.10.2022 15:00
Enginn áhugi á Ronaldo sem verður um kyrrt hjá United Allt bendir til þess að Cristiano Ronaldo klári tímabilið með Manchester United því engin af stóru liðunum í Evrópu vilja fá hann. 7.10.2022 13:30
„Hugsaði að núna myndi ég gera meira og gera meira“ Phil Döhler varði átján skot í marki FH þegar liðið lagði Gróttu að velli í kvöld, 27-30. Þýski markvörðurinn lét sig ekki muna um að svara spurningum blaðamanns á íslensku í leikslok. 6.10.2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 27-30 | Fyrsti sigur FH-inga FH vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Gróttu að velli, 27-30, á Seltjarnarnesinu í 5. umferð Olís-deildar karla í kvöld. 6.10.2022 21:35
Frá Fagralundi til Kalkútta Þórhallur Siggeirsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari East Bengal sem leikur í indversku úrvalsdeildinni. 5.10.2022 17:00
Xabi Alonso að taka við Leverkusen Xabi Alonso, fyrrverandi leikmaður Liverpool, Real Madrid og fleiri liða, mun að öllum líkindum verða næsti knattspyrnustjóri Bayer Leverkusen. 5.10.2022 15:30