Fékk næstum sex milljóna króna sekt fyrir hómófóbísk ummæli NBA-deildin hefur sektað Anthony Edwards, einn besta unga körfuboltamann heims, fyrir hómófóbísk ummæli. 21.9.2022 13:30
Sá yngsti sem semur við UFC: „Ég er nýi kóngurinn hérna“ Bardagakappinn Raul Rosas er kominn í sögubækurnar eftir að hann skrifaði undir samning við UFC. 21.9.2022 13:01
Finnsk skytta til Fram Íslands- og deildarmeistarar Fram hafa samið við finnsku skyttuna Madeleine Lindholm. Hún kemur til Fram frá Sjundeå í heimalandinu. 20.9.2022 16:01
Vill fá Conte aftur til Juventus Pavel Nedved, íþróttastjóri Juventus, vill fá Antonio Conte aftur í starf knattspyrnustjóra félagsins. 20.9.2022 13:31
„Þetta er líkamsárás“ Óskiljanlegt er að Roberta Stropé hafi sloppið við rautt spjald fyrir fólskulegt brot á Valgerði Ýri Þorsteinsdóttur í leik HK og Selfoss í 1. umferð Olís-deildar kvenna. Þetta var mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar. 20.9.2022 11:01
Kross 2. umferðar: Svín flugu í Skógarseli Önnur umferð Olís-deildar karla í handbolta fór fram í síðustu viku. Hverjir áttu góðan dag og hverjir slæman? Hverjir þurfa að hafa áhyggjur og hvað sagði tölfræðin? Vísir fer yfir umferðina á léttum og gagnrýnum nótum. 20.9.2022 10:01
Missir af HM vegna lyfjamisferlis Keita Baldé, lykilmaður í senegalska fótboltalandsliðinu, missir af HM í Katar vegna lyfjamisferlis. 19.9.2022 14:30
Mourinho sagði að sínir menn þyrftu að láta sig detta eins og trúðar José Mourinho, knattspyrnustjóri Roma, var rekinn af velli þegar hans menn töpuðu fyrir Atalanta, 0-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Hann sagði að ef til vill ættu Rómverjar að byrja að láta sig detta til að fá vítaspyrnur. 19.9.2022 13:31
Rooney tók meintan rasista af velli Wayne Rooney, þjálfari DC United í MLS-deildinni í fótbolta, tók leikmann liðsins af velli í leik gegn Inter Miami í gær eftir að hann var sakaður um að hafa beitt andstæðing kynþáttaníði. 19.9.2022 12:00
Handkastið: „Þolpróf dómara er leikþáttur“ Ekki virðast vera gerðar miklar þolkröfur til dómara í Olís-deildunum í handbolta eins og fjallað var um í Handkastinu. 19.9.2022 11:00