Spurs ætlar að plokka skrautfjaðrirnar af Everton Þrátt fyrir að hafa náð í nokkra sterka leikmenn í sumar er Tottenham ekki hætt á félagaskiptamarkaðnum. 27.6.2022 15:30
Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. 27.6.2022 15:01
Ten Hag hafði ekki áhuga á að vinna með Rangnick Ein stærsta ástæðan fyrir því að Ralf Rangnick yfirgaf Manchester United var sú að Erik ten Hag, nýr knattspyrnustjóri liðsins, vildi ekki vinna með honum. 24.6.2022 14:30
Mætir Arnari 23 árum eftir að hann mætti honum inni á vellinum Íslands- og bikarmeistarar Víkings mæta Inter Club d'Escaldes frá Andorra í úrslitaleik um sæti í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í kvöld. Í liði gestanna er einn allra reyndasti fótboltamaður heims. 24.6.2022 13:01
Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. 24.6.2022 11:15
Sara semur við Juventus Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, hefur samið við Ítalíumeistara Juventus. 24.6.2022 09:16
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23.6.2022 14:35
Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar? Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær. 23.6.2022 11:31
Þjálfari bjargaði lífi sundkonu eftir að hún féll í yfirlið og sökk til botns Þjálfari bandarísku sundkonunnar Anitu Alvarez bjargaði henni frá drukknun á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Búdapest í gær. 23.6.2022 10:31
Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. 22.6.2022 13:45