Þjálfari bjargaði lífi sundkonu eftir að hún féll í yfirlið og sökk til botns Þjálfari bandarísku sundkonunnar Anitu Alvarez bjargaði henni frá drukknun á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Búdapest í gær. 23.6.2022 10:31
Skilur við KR í góðu: „Þetta eru bara orð á blaði“ Sigurvin Ólafsson skilur við KR í góðu og hlakkar til að takast á við nýtt verkefni hjá FH. Hann segist þó eiga eftir að sakna þess að þjálfa lið KV. 22.6.2022 13:45
Li(v)ðhlauparnir fá að keppa á Opna breska Kylfingum sem hafa gengið til liðs við hina afar umdeildu LIV-mótaröð í Sádí-Arabíu verður ekki meinað að keppa á Opna breska meistaramótinu í golfi, fjórða risamóti ársins. 22.6.2022 12:32
Bayern staðfestir komu Manés: „Fann strax fyrir miklum áhuga frá þessu frábæra félagi“ Sadio Mané er genginn í raðir Bayern München frá Liverpool. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Þýskalandsmeistaranna. Talið er að Bayern hafi greitt um 35 milljónir punda fyrir Senegalann. 22.6.2022 11:30
Böðvar rifar seglin eftir sautján ár í stjórn Eftir að hafa verið í stjórn körfuknattleiksdeildar KR í sautján ár, lengst af sem formaður, hefur Böðvar Guðjónsson ákveðið að láta staðar numið. 22.6.2022 11:09
Fagnar athyglinni en les ekki fréttir um sjálfa sig Sveindís Jane Jónsdóttir segir að staðan sem hún er í núna komi sér ekki á óvart. Hún lætur athyglina ekki trufla sig. 13.6.2022 09:01
„Ég hugsaði: Vá, það er eitthvað mikið í vændum“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir segir að það hafi hjálpað sér að hafa koma inn í íslenska landsliðið á sama tíma og nokkrir aðrir leikmenn á svipuðum aldri. 9.6.2022 08:00
Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. 7.6.2022 09:01
Ánægð með nýju kynslóðina: „Eitthvað sem maður hefur beðið eftir í nokkur ár“ Sara Björk Gunnarsdóttir er afar sátt með hvernig aldamótabörnin svokölluðu hafa komið inn í íslenska landsliðið. 5.6.2022 09:01
„Á þeim tíma vildum við meina að við værum undirbúnar en svo lærir maður ýmislegt eftir á“ Glódís Perla Viggósdóttir segir að ef til vill hafi leikmenn kvennalandsliðsins í fótbolta ekki alveg verið tilbúnir fyrir alla athyglina og pressuna á síðasta Evrópumóti. 3.6.2022 09:00