Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Sé þá ekki vinna í ár“

Baldur Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Breiðablik sé vel í stakk búið til að verja Íslandsmeistaratitilinn en heldur samt að þeim takist það ekki.

Bruno bestur í mars

Fyrirliði Manchester United, Bruno Fernandes, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Þetta er í fimmta sinn sem hann fær þessi verðlaun og í fyrsta skipti síðan 2020.

„Ef maður er í búning er ekkert að manni“

Leikstjórnandinn Ægir Þór Steinarsson var að vonum sáttur eftir sigur Stjörnunnar á ÍR, 101-83, í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í gær.

Sjá meira