„Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Keppni í ensku úrvalsdeildinni hefst á ný um helgina eftir fyrsta landsleikjahlé tímabilsins. Margir standa frammi fyrir stórum ákvörðunum þegar kemur að liðinu sínu í Fantasy og strákarnir í hlaðvarpinu Fantasýn fóru yfir stöðuna í síðasta þætti, meðal annars hvað gera ætti við Benjamin Sesko, framherja Manchester United. 12.9.2025 11:01
Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Ash Thompson, þjálfari kvennaliðs Sheffield United, hefur verið vikið tímabundið frá störfum. Ástæðan liggur ekki fyrir. 11.9.2025 15:31
Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Lleyton Hewitt, fyrirliði ástralska landsliðsins sem tekur þátt í Davis-bikarnum í tennis, hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna bann fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits. 11.9.2025 14:48
Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfuboltamaðurinn Pablo Bertone er á leið til Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann byrjar tímabilið í fimm leikja banni. 11.9.2025 13:33
Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Ade Murkey, fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni, hefur samið við Álftanes og mun leika með liðinu í Bónus deild karla í vetur. 11.9.2025 12:57
Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Enski kylfingurinn Tyrrell Hatton gekk ansi hratt um gleðinnar dyr eftir að hann komst í lið Evrópu fyrir Ryder-bikarinn. 11.9.2025 12:41
Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen er genginn í raðir Wolfsburg. Hann hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Manchester United eftir síðasta tímabil. 11.9.2025 11:30
Fullnaðarsigur Arnars Dómur Landsréttar í máli Arnars Grétarssonar gegn KA stendur óhaggaður. Hæstiréttur hafnaði kröfu KA um að taka málið fyrir. 11.9.2025 10:46
Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Ben Proud, sem vann til silfurverðlauna í fimmtíu metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum svokölluðu. 11.9.2025 10:02
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. 11.9.2025 07:02