Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Aston Villa vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði Fulham að velli, 3-1, í dag. 28.9.2025 15:02
Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Konan sem hvatti áhorfendur í Ryder-bikarnum til að hrópa ókvæðisorð að Rory McIlroy í gær hefur stigið til hliðar. 28.9.2025 14:45
Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Karlalið Njarðvíkur í fótbolta verður með nýjan þjálfara á næsta tímabili en Gunnar Heiðar Þorvaldsson er hættur þjálfun þess. 28.9.2025 13:51
Rut barnshafandi Handboltakonan Rut Jónsdóttir er barnshafandi og leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili. 28.9.2025 13:47
Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Landsliðskonan í fótbolta, Sandra María Jessen, skoraði tvö mörk þegar Köln vann öruggan sigur á Warbayen, 0-5, í 32-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í dag. 28.9.2025 12:55
Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Eftir tímabilið hættir Ólafur Kristjánsson sem þjálfari kvennaliðs Þróttar í fótbolta og verður aðstoðarmaður Þorsteins Halldórssonar með kvennalandsliðið. 28.9.2025 12:29
„Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal, botnar ekkert í því af hverju Ruben Amorim er enn við stjórnvölinn hjá Manchester United. 28.9.2025 11:30
Slot varpaði sökinni á Frimpong Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, gagnrýndi einn leikmanna liðsins fyrir þátt hans í sigurmarki Crystal Palace í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. 28.9.2025 10:10
Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. 28.9.2025 09:32
Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Eftir tímabilið lætur Nik Chamberlain af störfum hjá Breiðabliki og tekur við Kristianstad í Svíþjóð. Félögin greindu bæði frá þessu í morgun. 28.9.2025 08:51