Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Fram lyfti sér upp í 4. sæti Bestu deildar karla með 2-3 sigri á KR í Laugardalnum í gær. Svíinn Jakob Byström skoraði tvö mörk í sínum fyrsta leik í bláa búningnum. 24.5.2025 09:37
Blóðgaði dómara Lu Dort, leikmaður Oklahoma City Thunder, er mikill baráttujaxl og leggur sig alltaf allan fram. Í leiknum gegn Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildarinnar í NBA í nótt meiddi hann óvart einn þriggja dómaranna. 23.5.2025 12:30
Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 6. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. 23.5.2025 10:01
Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Oklahoma City Thunder er komið í 2-0 í einvíginu við Minnesota Timberwolves í úrslitum Vesturdeildar NBA eftir sigur í öðrum leik liðanna í nótt, 118-103. 23.5.2025 09:30
Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið Christian Berge, þjálfari Noregsmeistara Kolstad í handbolta, er farinn í veikindaleyfi. Hann hné niður á hliðarlínunni í leik Kolstad og Elverum í fyrradag. 23.5.2025 08:32
Starf Amorims öruggt Þrátt fyrir að Manchester United hafi átt afleitt tímabil er starf knattspyrnustjórans Rubens Amorim ekki í hættu. 23.5.2025 08:01
Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Enska hnefaleikakonan Georgia O'Connor er látin, aðeins 25 ára. Banamein hennar var krabbamein. 23.5.2025 07:32
Modric kveður Real Madrid Eftir að hafa leikið með Real Madrid síðan 2012 yfirgefur Luka Modric félagið eftir heimsmeistarakeppni félagsliða í sumar. 22.5.2025 14:33
Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Einum lengsta og magnaðasta ferli íslensks íþróttamanns lauk í gær þegar Stjarnan varð Íslandsmeistari eftir sigur á Tindastóli í oddaleik á Sauðárkróki. Hlynur Bæringsson setti þar punktinn aftan við tæplega þrjátíu ára meistaraflokksferil sem fékk draumaendi í gini úlfsins. 22.5.2025 14:02
Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt Það blés ekki byrlega fyrir Indiana Pacers þegar skammt var til leiksloka gegn New York Knicks í fyrsta leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. En Pacers sneri laglega á tölfræðina og vann leikinn. 22.5.2025 11:32