Jóhann K. Jóhannsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Nafn mannsins sem leitað er á Snæfellesnesi

Leit að Andris Kalvans, Lettanum sem týndur hefur verið frá því á mánudag verður haldið áfram í dag. Hann er vanur fjallgöngumaður en leitarmenn hafa litlar sem engar vísbendingar um ferðir hans.

Eldur kom upp í bílum eftir árekstur í Grafarvogi

Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins voru dælubíll og tveir sjúkrabílar sendir á vettvang en ekki var talin ástæða til þess að flytja neinn á slysadeild. Korpúlfsstaðavegi hefur verið lokað á meðan viðbragðsaðilar vinna á vettvangi.

Getur misst aleiguna á einungis örfáum mínútum

Á einungis örfáum mínútum getur fólk misst aleiguna ef eldur kemur upp, sé ekki varlega farið. Slökkviliðsstjóri biður fólk að huga að eldvörnum heimilisins áður en hátíð ljóss og friðar gengur í garð.

„Samfélagið er meira og minna lamað“

Óveðrið sem gengið hefur yfir landið í gær og í dag hefur haft mjög mikil samfélagsleg áhrif, ekki hvað síst á Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra.

Sjá meira