„Höfum ekki reynslu af svona atburðum í Öræfajökli“ Í gær kom í ljós nýr sigketill sem segir til um að eldstöðin sé að vakna til lífsins og þá hafa verið nokkrar jarðhræringar á svæðinu. Jarðeðlisfræðingur segir þó ekki ástæðu til þess að álykta að gos sé yfirvofandi. 18.11.2017 19:30
Sérfræðingar funda vegna Öræfajökuls í kvöld Vísindamenn geta ekki sagt til um með fullri vissu hvað sé að eiga sér stað í Öræfajökli en engin eldri gögn eða mælingar eru til um jarðhræringar á svæðinu. 18.11.2017 18:54
Fljúga yfir Öræfajökul til að kanna aðstæður: „Engar vísbendingar um eldgos“ Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og Almannavörnum flugu í morgun með þyrlu Landhelgisgæslunnar yfir Öræfajökul til þess að kanna aðstæður en nýr ketill hefur myndast í öskju jökulsins síðastliðna viku 18.11.2017 12:15
Skattrannsóknarstjóri hyggst kæra niðurstöðu héraðssaksóknara Skattrannsóknarstjóri segir ákvörðun héraðssaksóknara um að fella niður tugi mála sem embættið hafði til rannsóknar, ekki hafa góð áhrif á önnur mál sem eru í vinnslu. 15.11.2017 21:00
Katrín: Allir flokkar hafa drauma, langanir og þrár varðandi ráðuneyti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, er bjartsýn á að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarfloks verði að veruleika undir hennar forystu. 15.11.2017 19:25
Byrjuð að ræða skiptingu ráðuneyta Byrjað er að skrifa málefnasamninginn en heimildir fréttastofu herma að samningurinn verði lagður fyrir flokksráð Vinstri grænna til samþykktar á laugardag. 15.11.2017 12:00
Tala látinna og slasaðra hækkar á hamfarasvæðunum í Íran Yfirvöld gagnrýnd fyrir að óska ekki eftir aðstoð frá alþjóðasamfélaginu 14.11.2017 20:00
Kjósendur spenntir fyrir væntanlegu ríkisstjórnarsamstarfi Óformleg könnun Stöðvar 2 sýnir að kjósendur eru spenntir fyrir mögulegu ríkisstjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar óháð hvað þeir kusu í alþingiskosningunum. 14.11.2017 20:00
„Ég hélt frekar að þetta væri sjálfsmorðssprengjuárás“ Íslensk kona sem býr í 270 kílómetra fjarlægð frá upptökum sjálftans á landamærum Írans og Íraks fann vel fyrir skjálftanum 13.11.2017 19:00
Ekki vitað hvenær hægt verður að fljúga yfir og rannsaka svæðið Rafleiðni enn há í Jökulsá á Fjöllum 13.11.2017 18:45