Gervihnattamyndir gefa til kynna að eitthvað sé að gerast í Kverkfjöllum Hugsanlegt er að uppruni aukinnar rafleiðni í Jökulsá á Fjöllum sé í Kverkfjöllum en Vísindamenn hafa ekki getað flogið yfir svæðið í dag vegna veðurs. 8.11.2017 20:00
Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45
Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37
„Feðraveldið er seigara en andskotinn“ Konur ætla að koma saman og ræða hlut kvenna í pólitík í kvöld 30.10.2017 19:15
Stærstu skjálftar í Bárðarbungu frá 2015 Almannavarnir og Veðurstofan fylgjast vel með gangi mála. 27.10.2017 00:59
Tollgæslan á að vera með eftirlit þar sem þjófnaðurinn átti sér stað Aðilar sem fréttastofa ræddi við í dag segja það hreint ótrúlegt að þjófnaður sem þessi hafi staðið eins lengi og raun ber vitni en eftirlit með tollfrjálsum varningi á þessum svæði er í hönum Tollgæslunnar. 24.10.2017 19:00
Yngri kjósendur kjósa utan kjörfundar Hefur skapað vandræði að utan kjörfundar kosning hefjist í áður er kjörstjórnir staðfesta lista og flokka sem bjóða fram í kosningunum. 23.10.2017 19:00
Vestmannaeyjabær tekur við ferjusiglingum milli lands og Eyja næsta sumar Samningur verður undirritaður á næstu dögum. 23.10.2017 18:30
Segir Miðflokkinn geta sýnt fram á það fyrir kosningar hvernig efna eigi kosningaloforðin Miðflokkurinn kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi alþingiskosningar í dag. 15.10.2017 19:00