„Skip koma bara og setja fólk í land“ Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að skoða verði málið með lögreglu- og tollayfirvöldum 30.7.2017 18:45
Vísaði fréttamanni frá borði Skipstjóri franska skemmtiferðaskipsins segist hafa verið með leyfi til að hleypa farþegum sínum í land á friðlandinu á Hornströndum. 30.7.2017 18:30
Tvö hundruð manns hleypt í land án tollskoðunar Á annað hundrað farþegum skemmtiferðaskips var hleypt í land á friðlýstu svæði á Hornströndum í gær án þess að skipið eða farþegar þess hafi farið í gegnum tollskoðun. 30.7.2017 11:57
Viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs Kötlugoss hækkað í gult stig Hlaupið náði hámarki í dag, en áfram verður fylgst með svæðinu. 29.7.2017 21:06
Ferðamenn rólegir yfir jökulhlaupinu Lögregla og Vegagerð vakta enn svæðið í kringum Múlakvísl á Mýrdalssandi þar sem jökulhlaup náði hámarki sínu um klukkan tíu í morgun. 29.7.2017 13:13
Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. 28.7.2017 20:00
„Þakklæti er okkur efst í huga“ Áhöfn skútu sem bjargað var um þrjátíu sjómílur utan við landhelgi Íslands í fyrradag, kom til landsins í dag með rannsóknarskipinu Árna Friðrikssyni. 28.7.2017 18:51
Nauðsynlegt að fara í uppbyggingu Jökulsárlón og stórt svæði þar í kring var friðlýst í dag. 25.7.2017 20:51
Nítján ára bjargaði sjö úr eldsvoða Nítján ára stúlka bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar eftir að eldur kom upp í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. 19.7.2017 19:54
Eignir frystar vegna meintra brota yfirmanns Icelandair Héraðssaksóknari rannsakar nú meint brot yfirmanns hjá Icelandair. 19.7.2017 18:45