Lögreglan ók bíl út af Lögreglan handtók skömmu eftir miðnætti ökumann sem ekki hafði sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu. 20.5.2017 01:10
Sprenging í fjölgun umferðarslysa erlendra ferðamanna Tíu ferðamenn slösuðust í tveimur umferðarslysum um kvöldmatarleytið í gær. Sprenging varð í fjölgun umferðarslysa erlendra ferðamanna á síðasta ári og viðbúið er að fleiri muni slasast í ár. 16.5.2017 20:30
Tillögur um legu borgarlínu kynntar í haust Tillögur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu um legu borgarlínu verða kynntar í haust. 7.5.2017 21:00
Katrín kallar eftir skýrari sýn hins opinbera í heilbrigðismálum Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, var gestur Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi í morgun. 7.5.2017 12:59
Löggæsla á bæjarhátíðum í uppnámi Sú ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður heimild lögreglu til að innheimta löggæslukostnað á bæjarhátíð um síðustu Verslunarmannahelgi hefur sett gæslu á slíkum hátíðum í uppnám. 29.4.2017 20:08
Vill meiri áherslu á tæknimenntun og nýsköpun Einn af stjórnendum Marel segir það nauðsynlegt ef Íslendingar vilji mæta þeirri þróun sem er að eiga sér stað í atvinnulífinnu. 23.4.2017 13:18
Hefur áhyggjur af stöðu sjúkraflutninga Fimm af sjö sjúkraflutningamönnum sem starfa á Blönduósi hafa sagt upp störfum vegna vanefnda ríkisins við endurskoðun kjarasamninga. 23.4.2017 12:00
Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtæksins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag. 21.4.2017 20:16
Segir engan starfsmann United Silicon missa vinnuna þrátt fyrir framleiðslustopp Talsmaður United Silicon segir að enginn starfsmaður muni missa vinnuna þrátt fyrir að kísilmálmframleiðsla sé stopp og ekki ljóst hvenær starfsemi geti hafist aftur. 21.4.2017 18:45
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp