Jóhann K. Jóhannsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Lögreglan ók bíl út af

Lögreglan handtók skömmu eftir miðnætti ökumann sem ekki hafði sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu.

Sprenging í fjölgun umferðarslysa erlendra ferðamanna

Tíu ferðamenn slösuðust í tveimur umferðarslysum um kvöldmatarleytið í gær. Sprenging varð í fjölgun umferðarslysa erlendra ferðamanna á síðasta ári og viðbúið er að fleiri muni slasast í ár.

Löggæsla á bæjarhátíðum í uppnámi

Sú ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður heimild lögreglu til að innheimta löggæslukostnað á bæjarhátíð um síðustu Verslunarmannahelgi hefur sett gæslu á slíkum hátíðum í uppnám.

Fátt um svör hjá forstjóra United Silicon

Umhverfisstofnun hefur framlengt frest sem United Silicon hefur til þess að skila mótmælum vegna fyrirhugaðrar lokunar fyrirtæksins til mánudagskvölds. Umhverfisstofnun og stjórnendur United Silicon funduðu um málið í dag.

Sjá meira