Topp 20 listinn yfir aflahæstu flugurnar í Elliðaánum Elliðaárnar voru fullar af laxi í sumar og það voru margir veiðimenn sem áttu þar frábær augnablik þegar tekist var á við lax. 6.12.2022 08:54
Félagaúthlutun að hefjast hjá SVFR Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur líklega sjaldan verið með jafn mikið úrval af veiði fyrir sína félaga og nú styttist í úthlutun á veiðileyfum. 6.12.2022 08:44
Veiðigoðsögnin Völundur Þorsteinn er látinn Völundur Þorsteinn Hermóðsson frá Álftanesi í Aðaldal er látinn en hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri að kvöldi þann 26. nóvember síðastliðinn. 1.12.2022 11:21
Nýtt Sportveiðiblað á leiðinni Veiðimenn eru strax farnir að telja niður í sumarið 2023 þrátt fyrir að það séu fjórir mánuðir í að veiði hefjist að nýju. 1.12.2022 10:22
Hvað á rjúpan að hanga lengi? Nú er rjúpnaveiðitímabilið hafið og margir farnir að fá pínu vatn í munninn við tilhugsunina um að gæða sér á þessari bragðgóðu villibráð. 21.11.2022 09:16
Laxveiðileyfin hækka fyrir næsta sumar Það fer ekkert framhjá neinum að það eru verðhækkanir í þjóðfélaginu á Íslandi og veiðileyfi fara ekki varhluta af því. 15.11.2022 14:22
Margir búnir að ná jólarjúpunni Fyrsta helgin er nú að baki á þessu rjúpnaveiðitímabili og það má með sanni segja að veðrið hafi verið rjúpnaskyttum hliðhollt. 7.11.2022 08:55
Rjúpnaveiðin fór ágætlega af stað Rjúpnaveiðitímabilið hófst á þriðjudaginn og það er ekki annað að heyra en að mörgum rjúpnaskyttum hafi gengið vel. 3.11.2022 09:57
Nýr samningur um Laxá í Mý hjá SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxárdalurinn eru líklega án vafa ein bestu urriðasvæði í heiminum en hróður þeirra hefur farið víða og erlendum veiðimönnum þar á bara eftir fjölga. 31.10.2022 13:15
Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiðin í Stóru Laxá var mjög góð í sumar og í kjölfar þess er ásókn mikil í leyfi í ánni fyrir veiðisumarið 2023. 24.10.2022 09:22