Veiðitölur úr Veiðivötnum Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála. 6.7.2020 09:04
Laxveiðin góð í öllum landshlutum Þegar á heildina er litið virðist þetta tíambil fara mjög vel af stað og veiðin í sumum ánum minnir á metsumarið 2015. 6.7.2020 08:14
Lifnar yfir Ytri Rangá Ytri Rangá er samkvæmt okkar fréttum að komast á flug líka eins og systur áin en það er sama sagan í Ytri að síðustu tvær dagar hafa verið mjög fínir. 5.7.2020 09:41
53 laxar úr Eystri Rangá í gær Það er greinilegt að það hefur verið hörkuganga af laxi í Eystri Rangá síðustu tvo daga en veiðitölur gærdagsins bera þess klárlega merki. 5.7.2020 09:32
Mokveiði og frítt í Frostastaðavatn Frostastaðavatn inná Landmannaafrétt hefur verið ofsetið af bleikju síðustu ár og nú er haldið áfram með það átak sem hófst í fyrra að grisja vatnið með því að rukka ekki fyrir veiðileyfi. 4.7.2020 11:00
Þrír á land á fyrstu vakt í Jöklu Jökla er líklega síðust ánna til að opna fyrir veiði en veiðin í henni fer ágætlega af stað og sumarið lítur vel út. 4.7.2020 09:04
Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Vikulegar veiðitölur birtast á vefsíðu Landssambands Veiðifélaga og sína stöðuna í ánum hverju sinni og það er gaman að sjá hvað það gengur vel víða. 4.7.2020 08:52
Stóra Laxá 1-2 opnuð með stæl Svæði eitt og tvö í Stóru Laxá í Hreppum opnuðu í gær og opnunin á þessu svæði var ekkert síðri en á svæði fjögur sem fór vel af stað. 2.7.2020 07:45
Flottar göngur í Elliðaárnar Það er ekki langt síðan Elliðaárnar opnuðu fyrir veiði og júlí sem er gjarnan besti tíminn í ánni rétt gengin í garð. 2.7.2020 06:47
Eystri Rangá sýnir sínar bestu hliðar Eystri Rangá hefur í gegnum síðustu ár verið ein aflahæsta á landsins og miðað við hvernig hún fer af stað stefnir í gott sumar. 2.7.2020 06:32