Íslendingur á gjörgæslu vegna Covid á Kanaríeyjum Þetta staðfestir Anna Sigrún Baldursdóttir aðstoðarmaður forstjóra Landspítala í svari við fyrirspurn fréttastofu. 24.9.2020 14:48
Þórólfur heima með kvef Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fór í sýnatöku fyrir kórónuveirunni í morgun vegna kvefeinkenna. 24.9.2020 14:10
Gréta María ráðgjafi hjá indó Gréta María Grétarsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóra Krónunnar, hefur verið fengin sem ráðgjafi hjá áskorendabankanum indó. 24.9.2020 12:10
Varð undir bíl á verkstæði og lést Maðurinn sem lést í vinnuslysi á Hellissandi í gær varð undir bifreið sem hann var að vinna við á bifreiðaverkstæði í bænum. 24.9.2020 11:37
220 nemendur geta ekki tekið samræmdu prófin vegna veirunnar 220 nemendur 7. bekkja í fimm skólum geta ekki þreytt samræmd könnunarpróf vegna kórónuveirunnar. 24.9.2020 11:05
Meirihluti kennara með veiruna og allur skólinn í sóttkví Allir starfsmenn og nemendur skólans eru í sóttkví út vikuna hið minnsta vegna smitanna. 23.9.2020 15:56
Lést í vinnuslysi á Hellissandi Vinnuslys varð á Hellissandi á Snæfellsnesi á ellefta tímanum í morgun. 23.9.2020 15:04
Fiskikóngurinn sár eftir fyrirvaralausa SMS-uppsögn starfsmanna Kristján Berg Ásgeirsson, oftast kenndur við fiskverslun sína Fiskikónginn, kveðst hafa setið eftir með sárt ennið þegar tveir starfsmenn verslunarinnar sögðu fyrirvaralaust upp störfum í gegnum SMS-skilaboð um helgina. 23.9.2020 14:46
Sprengja fannst undir háspennulínum á Sandskeiði Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar færðu sprengikúluna og eyddu henni. 23.9.2020 13:36
Bein útsending: Eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar? Félag viðskipta- og hagfræðinga stendur í dag fyrir fjarfundi undir yfirskriftinni „Sóttvarnarhagfræði: eru sóttvarnaraðgerðir yfir gagnrýni hafnar?“. 23.9.2020 13:00