Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Eins metra regla fyrir alla og 200 megi koma saman

Sóttvarnalæknir hefur lagt það til við heilbrigðisráðherra að fjöldamörk samkomubanns verði hækkuð úr hundrað manns upp í tvö hundruð frá og með 7. september næstkomandi, fyrr en áætlað var.

Skýrsla um dánaraðstoð lögð fram á Alþingi

Í skýrslunni er m.a. fjallað um þróun lagaramma í löndum þar sem dánaraðstoð er leyfð, um tíðni, ástæður og skilyrði dánaraðstoðar í þeim löndum og hver reynslan hefur verið.

Sjá meira