Jóhann Möller ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis Jóhann Möller hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. ágúst. 29.7.2020 14:55
Eitt smit tengt Akranesi, annað ferðamanni en hin óþekkt Ekki hefur tekist að rekja uppruna tveggja innanlandssmita kórónuveiru af þeim fjórum sem greindust í gær. 29.7.2020 12:06
Hélt líflátshótunum áfram eftir árás á lögmannsstofu Landsréttur staðfesti í gær gæsluvarðhaldsúrskurð yfir karlmanni til 18. ágúst næstkomandi. 29.7.2020 11:14
Fjögur ný innanlandssmit greindust í gær Ekki er búið að skera úr um það hvort þau séu tengd þeim sýkingum sem komið hafa upp síðustu daga. 29.7.2020 10:43
Covid-tengdir sjúkraflutningar hvorki ávísun á smit né innlögn Enginn liggur inni á Landspítalanum vegna Covid-19, sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur. 29.7.2020 10:25
Arnór endurskipaður forstjóri Menntamálastofnunar Arnór Guðmundsson hefur verið endurskipaður í embætti forstjóra Menntamálastofnunar til næstu fimm ára. 29.7.2020 10:03
Finna engin tengsl í tveimur tilfellum Ekki hefur tekist að rekja tvö innanlandssmit sem greindust í gær. Þannig er ekki vitað til þess að þau tengist innanlandssmitum sem komið hafa upp síðustu daga. 28.7.2020 15:13
Svona var 89. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar í dag, örfáum dögum eftir að hafa boðað til „síðasta fundarins í bili“. 28.7.2020 13:37
Jóakim muni ná sér að fullu af blóðtappa Jóakim Danaprins mun ná sér að fullu af blóðtappa í heila. Þetta kemur fram í tilkynningu frá dönsku konungsfjölskyldunni. 28.7.2020 12:06
Þrjú innanlandssmit til viðbótar Þrjú innanlandssmit kórónuveirunnar greindust á sýkla- og veirufræðideild Landspítala í gær. 28.7.2020 11:32