Fjölgar um fjóra í einangrun Sjö greindust með kórónuveiruna við landamærin síðasta sólarhringinn. 8.7.2020 11:10
Fundu amfetamín, tvo hnífa og öxi Lögregla á Suðurnesjum fann umtalsvert magn af meintu amfetamíni í húsleit sem gerð var í íbúðarhúsnæði í umdæminu fyrr í vikunni. 8.7.2020 08:59
Fundu „pyntingarklefa“ í gegnum háleynilegt samskiptakerfi Lögregla í Hollandi handtók sex karlmenn eftir að „pyntingarklefi“ fannst í pakkhúsi í þorpinu Wouwse plantage, nærri belgísku landamærunum, í síðasta mánuði. 8.7.2020 08:54
Enginn skriflegur samningur heldur handsalað samkomulag Enginn skriflegur samningur var gerður milli Íslenskrar erfðagreiningar og stjórnvalda um skimun fyrir kórónuveirunni. Það þykir óvenjulegt en ekki var endilega tilefni til samningsgerðar – og það jafnframt ekki staðið til boða. 7.7.2020 15:12
Svona var 83. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar í dag klukkan 14:00 í húsakynnum Landlæknisembættisins í Katrínartúni. 7.7.2020 13:31
Upplýsingafundur mitt í skimunaróvissu Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í dag klukkan 14:00 í húsakynnum Landlæknisembættisins í Katrínartúni. 7.7.2020 11:30
Svona verður Vesturlandsvegur eftir breikkun Fyrsti áfangi breikkunar Vesturlandsvegar um Kjalarnesi verður boðinn út í vikunni. 7.7.2020 10:27
Bandaríkin íhuga að banna TikTok Stjórnvöld í Bandaríkjunum íhuga nú að banna smáforritið TikTok í landinu, auk annarra kínverskra smáforrita. 7.7.2020 09:04
Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra. 6.7.2020 15:41
Loka fangelsinu á Akureyri Fangelsinu á Akureyri, minnstu rekstrareiningu Fangelsismálastofnunar, verður lokað. 6.7.2020 15:23