Þurfa nú að taka upp aðra nálgun Sóttvarnalæknir leggur áherslu á að Íslensk erfðagreining hafi unnið frábært starf í þágu þjóðarinnar. 6.7.2020 14:49
Íslensk erfðagreining hættir að skima og slítur samskiptum við embætti landlæknis Íslensk erfðagreining (ÍE) ætlar að hætta aðkomu að kórónuveiruskimunum. 6.7.2020 13:45
Gerðu sér ekki grein fyrir því hvernig ÍE hygðist nota hnappinn Persónuvernd gerði sér ekki grein fyrir að til stæði að Íslensk erfðagreining (ÍE) hygðist hvetja til þátttöku í rannsókn sinni í vor með því að almenningur deildi niðurstöðum persónuleikaprófs á Facebook. 6.7.2020 10:31
Þurftu að stöðva flóðið Rektor Háskólans á Akureyri segir að skólinn vilji að sjálfsögðu veita öllum sem sækja þar um nám inngöngu. Fjármagn skorti hins vegar til þess, nánar tiltekið 600 milljónir króna. 3.7.2020 16:43
Konan sem leitað var að fannst látin Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu nú á fjórða tímanum. 3.7.2020 15:33
Óbreyttar veirutakmarkanir til 26. júlí vegna bakslags Fjöldamörk samkomubanns verða óbreytt í þrjár vikur til viðbótar, þ.e. til 26. júlí og verður því áfram miðað við að ekki komi saman fleiri en 500 manns. 3.7.2020 13:45
Fimm greindust með veiruna í gær Beðið er eftir niðurstöðum úr mótefnamælingu og eru viðkomandi einstaklingar í einangrun á meðan. 3.7.2020 11:39
Björgunarsveitir aðstoða við leit að Maríu Leit lögreglu að Maríu Ósk Sigurðardóttur, sem lýst var eftir í nótt, stendur enn yfir og hafa björgunarsveitir verið kallaðar út til aðstoðar. 3.7.2020 11:03
Farþegar frá yfir 50 löndum sleppa við sóttkví í Bretlandi Farþegar sem ferðast til Bretlands frá yfir fimmtíu löndum, þar með talin Frakkland, Spánn, Þýskaland og Ítalía, munu ekki þurfa að sæta sóttkví við komuna til landsins frá og með 10. júlí. 3.7.2020 09:07
Á hreyfingu í 51 mínútu og fjögur ósvöruð símtöl Farsími Anne-Elisabeth Hagen mældist á hreyfingu í 51 mínútu eftir að hún sleit símtali við son sinn að morgni 31. október 2018. 2.7.2020 23:30