Tekjurnar úr 700 milljónum niður í 700 þúsund Gray line er komið í greiðsluskjól og fasteignir hafa verið settar á sölu. 2.7.2020 22:30
Dúx með ágætiseinkunn og nær fullkomna mætingu fær ekki inngöngu í Háskólann á Akureyri Dúxinn segist gáttaður á málinu og gagnrýnir HA fyrir forgangsröðun á þeim skilyrðum sem þarf inn í námið. 2.7.2020 21:12
Skjálfti að stærð 3,6 fannst í Ólafsfirði Jarðskjálfti 3,6 að stærð varð um sautján kílómetra norðvestur af Gjögurtá í kvöld klukkan 19:20. 2.7.2020 20:16
Nátengd konunni sem kom frá Albaníu og voru þegar í sóttkví Þrjú ný innanlandssmit kórónuveirunnar sem greindust eftir hádegi í dag má rekja til konu sem kom hingað til lands frá Albaníu í síðustu viku. Þ 2.7.2020 19:20
Vilja reisa framtíðarhúsnæði LHÍ í Vatnsmýri Vatnsmýri er ákjósanlegasta staðsetningin fyrir framtíðarhúsnæði Listaháskóla Íslands samkvæmt frumathugun Framkvæmdasýslu ríkisins. 2.7.2020 18:20
Fluttur á slysadeild eftir vinnuslys í Hafnarfirði Einn var fluttur á slysadeild með sjúkrabíl eftir vinnuslys í Hafnarfirði á öðrum tímanum í dag. 2.7.2020 17:51
Þrjú innanlandssmit til viðbótar greindust eftir hádegi Fólkið hefur verið í samskiptum við smitaðan einstakling hér á landi á síðustu vikum og er því um að ræða þrjú innanlandssmit til viðbótar. 2.7.2020 17:31
Minnast Finns og Jóhönnu með hlýju Finnur Einarsson og Jóhanna S. Sigurðardóttir, parið sem lést í umferðarslysi á Kjalarnesi á sunnudag, voru virkir félagar í HOG Chapter Iceland, samtökum eigenda Harley Davidson-mótorhjóla á Íslandi 2.7.2020 07:20
Leita nýs vitnis í Hagen-málinu Lögregla í Noregi vill nú ná tali af manni sem sást á upptökum öryggismyndavéla í Lørenskógi þann 31. október 2018, daginn sem Anne-Elisabeth Hagen hvarf. 1.7.2020 23:57