Þvættuðu milljónir í gegnum snyrtistofuna Tveir stjórnendur snyrtistofu í Kópavogi voru í Héraðsdómi Reykjaness í fyrradag dæmdar í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. 1.7.2020 22:14
„Algjörlega galið“ að nýr eigandi bíls þurfi að greiða skuldir fyrri eiganda Formaður Neytendasamtakanna segir ný lög um ökurtækjatryggingar „algjörlega galin“ í framkvæmd 1.7.2020 21:00
Unnu eina og hálfa milljón hver Þrír unnu rúma eina og hálfa milljón króna hver í Víkingalottói í kvöld. 1.7.2020 20:44
Útlit fyrir að Rússar samþykki stjórnarskrárbreytingar Fyrstu tölur benda til þess að Rússar hafi samþykkt stjórnarskrárbreytingar í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 1.7.2020 19:00
Gullinbrú malbikuð aftur á morgun Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. 1.7.2020 18:23
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íslendingar þurfa að fara í nokkurra daga sóttkví og tvær skimanir við komuna til landsins verði tillögur sóttvarnarlæknis samþykktar, en nánar verður fjallað um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 1.7.2020 18:00
Telja að viðvörunarkerfi Icelandair-þotunnar hafi komið í veg fyrir flugslys Rannsóknarnefnd samgönguslysa (RNSA) telur líklegt að flugstjórinn hafi misst yfirsýn yfir aðflugið á „örlagastundu“. 1.7.2020 17:57
Síðasta símtalið var við soninn Anne-Elisabeth Hagen hringdi í son sinn að morgni 31. október 2018. 30.6.2020 23:27
Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30.6.2020 22:46
Einar Hermannsson er nýr formaður SÁÁ: „Starfsfólkinu líður mun betur núna en því leið í morgun“ Einar Hermannsson var nú rétt í þessu kjörinn formaður SÁÁ á fundi aðalstjórnar samtakanna í kvöld og hafði þar með betur gegn Þórarni Tyrfingssyni 30.6.2020 22:14