Gullinbrú malbikuð aftur á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. júlí 2020 18:23 Gullinbrú í Grafarvogi. Vegagerðin Gullinbrú í Grafarvogi verður malbikuð að nýju síðdegis á morgun. Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Fleiri veghlutar á höfuðborgarsvæðinu verða einnig malbikaðir á næstu dögum af sömu sökum. Mikil umræða hefur skapast um hálku á nýlögðum vegköflum eftir að banaslys varð á Vesturlandsvegi á sunnudag. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að þegar hafi verið ráðist í „hálkuverjandi aðgerðir“ á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, þar sem slysið varð á sunnudag. Malbikið var hitað upp og í það dreift salla. Mælingar eru nú sagðar sýna að viðnámið á vegkaflanum sé viðunandi. Til stendur að malbika veginn að nýju á mánudag og verður hann undir sérstöku eftirliti þangað til. Viðnámi er einnig ábótavant á öðrum vegum. Þannig verða vegkaflar við Sæbraut nærri Laugarásbíói, á Bústaðavegi við Veðurstofu Íslands og Reykjanesbraut við Vífilsstaði fræstir á morgun og malbikaðir við fyrsta tækifæri, að sögn Vegagerðarinnar. Hér að neðan má sjá myndir frá Vegagerðinni þar sem umræddir vegkaflar eru merktir inn á kort. Sæbraut við Laugarásbíó.Vegagerðin Reykjanesbraut við Vífilsstaði.Vegagerðin Bústaðavegur við Veðurstofu Íslands. Samgöngur Umferðaröryggi Reykjavík Tengdar fréttir Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Gullinbrú í Grafarvogi verður malbikuð að nýju síðdegis á morgun. Vegkaflinn var fræstur á mánudag þar sem nýlagt malbik á veginum stóðst ekki staðla um viðnám. Fleiri veghlutar á höfuðborgarsvæðinu verða einnig malbikaðir á næstu dögum af sömu sökum. Mikil umræða hefur skapast um hálku á nýlögðum vegköflum eftir að banaslys varð á Vesturlandsvegi á sunnudag. Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að þegar hafi verið ráðist í „hálkuverjandi aðgerðir“ á Vesturlandsvegi um Kjalarnes, þar sem slysið varð á sunnudag. Malbikið var hitað upp og í það dreift salla. Mælingar eru nú sagðar sýna að viðnámið á vegkaflanum sé viðunandi. Til stendur að malbika veginn að nýju á mánudag og verður hann undir sérstöku eftirliti þangað til. Viðnámi er einnig ábótavant á öðrum vegum. Þannig verða vegkaflar við Sæbraut nærri Laugarásbíói, á Bústaðavegi við Veðurstofu Íslands og Reykjanesbraut við Vífilsstaði fræstir á morgun og malbikaðir við fyrsta tækifæri, að sögn Vegagerðarinnar. Hér að neðan má sjá myndir frá Vegagerðinni þar sem umræddir vegkaflar eru merktir inn á kort. Sæbraut við Laugarásbíó.Vegagerðin Reykjanesbraut við Vífilsstaði.Vegagerðin Bústaðavegur við Veðurstofu Íslands.
Samgöngur Umferðaröryggi Reykjavík Tengdar fréttir Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06 Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46 Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00 Mest lesið „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Innlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Innlent Fleiri fréttir „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gasa Best að sleppa áfenginu alveg Síðasti rampurinn vígður við Háskóla Íslands í dag Kennir dýrum að vera róleg í sínu eigin umhverfi Mál Breiðholtsskóla á borði menntamálaráðherra Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fimmti úrskurðaður í varðhald Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Sjá meira
Nöfn hinna látnu á Kjalarnesi Fólkið sem lést í umferðarslysinu á Vesturlandsvegi á sunnudag hét Finnur Einarsson, 54 ára, og Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir, 53 ára. 1. júlí 2020 17:06
Gefur lítið fyrir ummæli Ólafs um malbikun G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar segir að malbik sé lagt með nákvæmlega sama hætti hér á landi og annars staðar. 30. júní 2020 22:46
Bifhjólamenn vilja sjá tafarlausar aðgerðir í vegamálum Á þriðja hundrað bifhjólamanna komu saman við höfuðstöðvar Vegagerðarinnar í dag til að krefjast bættra vega. Mínútu þögn var vegna fallinna bifhjólamanna í umferðinni. 30. júní 2020 20:00