Hefðu líklega ekki getað selt íslenska laxinn vegna hræðslu Kínverja Mikil hræðsla við lax hefur gripið um sig meðal Kínverja eftir að kórónuveirusýking kom upp í Peking. 18.6.2020 07:24
Flutt á sjúkrahús eftir árekstur rafmagnshjóls og vespu Kona á rafmagnshjóli var flutt með sjúkrabíl á slysadeild á sjöunda tímanum í gær eftir að hún lenti í árekstri við ungan mann sem ók vespu í undirgöngum í Kópavogi 18.6.2020 06:32
Meiddist við að losa hund sinn úr kjafti Huskys Hundur af tegundinni Siberian Husky réðst á smáhund í Laugardalnum á sjötta tímanum í gær. 18.6.2020 06:21
Svona var upplýsingafundurinn um opnun landamæra Íslands Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur boðað til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan tvö í dag. 16.6.2020 13:15
Tveir greindust í veiruskimun á Keflavíkurflugvelli Tveir greindust með kórónuveiruna í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli í gær og eru virk smit á landinnu því sex talsins. 16.6.2020 13:02
Herdís og Davíð nýir framkvæmdastjórar hjá Tryggingastofnun Tryggingastofnun réð nýverið tvo framkvæmdastjóra til starfa, þau Herdísi Gunnarsdóttur sem framkvæmdastjóra réttindasviðs og Davíð Ólaf Ingimarsson sem framkvæmdastjóra rekstrarsviðs. 16.6.2020 12:03
Enn þá nóg eftir af fóðri fyrir veiruna Faraldurinn er líklega ekki búinn, líkt og hópsýkingar víða um heim síðustu daga sýna fram á, að mati sóttvarnalæknis. 16.6.2020 11:21
Færri atvinnulausir í maí en í apríl Skráð atvinnuleysi í maí var 13%, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar, miðað við 17,8% atvinnuleysi í apríl. 16.6.2020 10:36
Komu aftur með veiruna til Nýja-Sjálands Tvö tilfelli nýju kórónuveirunnar greindust í dag á Nýja-Sjálandi í fyrsta sinn í 24 daga. 16.6.2020 08:10
Allt að 16 stig í dag og hlýrra á morgun Hiti verður 10 til 19 stig á þjóðhátíðardaginn á morgun. 16.6.2020 07:24