Enginn greindist með veiruna þriðja daginn í röð Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólahringinn hér á landi þriðja daginn í röð, samkvæmt nýjum tölum á Covid.is 16.5.2020 13:03
Lagði 70 þúsund inn á svindlara fyrir síma sem aldrei barst Dæmi eru um að fólk hafi lagt tugi þúsunda króna inn á netsvindlara, sem bjóða vörur til sölu sem aldrei berast. 16.5.2020 12:00
Ísland „fullkominn áfangastaður“ fyrir flóttann undan Covid-19 Ísland er „fullkominn áfangastaður“ til að komast í skjól undan kórónuveirunni, að mati pistlahöfundar bandarísku Bloomberg-fréttastofunnar, nú þegar opnun landamæra hefur víða verið boðuð á næstu vikum og mánuðum. 16.5.2020 11:37
Vorkennir Daða Frey sérstaklega Belgíski Eurovision-sérfræðingurinn Peter Van de Veire segist vorkenna Daða Frey Péturssyni, sem hefði líklega stigið á svið fyrir Íslands hönd á Eurovision-sviðinu í Rotterdam í kvöld ef keppninni hefði ekki verið aflýst. 16.5.2020 09:58
Trump lætur enn einn háttsetta embættismanninn fjúka Steve Linick, aðaleftirlitsmaður í utanríkisráðuneytinu, er sagður hafa staðið að rannsókn á mögulegum embættisbrotum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. 16.5.2020 09:12
Lýsti yfir neyðarástandi í Skálholti Ástæðan fyrir yfirlýsingu biskups er mikill vatnsleki í turni kirkjunnar. 16.5.2020 08:32
Ákærð fyrir morð eftir að líkamsleifar fundust í ferðatöskum Bresk kona hefur verið ákærð fyrir morð eftir að líkamsleifar konu fundust í tveimur ferðatöskum í Forest of Dean á suðvestur Englandi. 16.5.2020 08:12
Ítalía opnar fyrir ferðamönnum 3. júní Stefnt er að því að opna landamæri Ítalíu fyrir ferðamönnum 3. júní en landið hefur nú verið lokað vegna faraldurs kórónuveiru í yfir tvo mánuði. 16.5.2020 07:57
Bjart og hlýtt suðvestanlands en slydduél fyrir norðan Í dag má búast við norðan stinningsgolu eða -kalda víðast hvar og meiri vindi framan af degi norðaustantil. 16.5.2020 07:24
Ráðleggur Íslendingum að fara ekki til útlanda Sóttvarnalæknir segir enn mikla óvissu ríkja um faraldur kórónuveiru og framgang hans í öðrum löndum. Tilefni sé til að fara varlega. 15.5.2020 14:55