Stormviðvaranir og rigning fylgja lægð á Grænlandshafi Vindur verður mjög hvass á norðanverðu landinu eftir hádegi í dag. 4.5.2020 07:32
Hvað breytist í dag? Samkomubanni vegna kórónuveirufaraldursins hefur verið aflétt að hluta í dag, 4. maí. 4.5.2020 07:04
Hafþór Júlíus, Víðir, Áslaug Arna og Perla vikunnar í Bítinu Það verður farið um víðan völl í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni sem hefst í beinni útsendingu nú klukkan 6:50. 4.5.2020 06:38
Sautján ára tekinn á 176 kílómetra hraða Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og allir fangaklefar eru fullir nú í morgunsárið vegna ýmissa mála. 4.5.2020 06:19
Fórnarkostnaður Svíanna greinilega mjög mikill Sigurður Guðmundsson, smitsjúkdómalæknir og fyrrverandi landlæknir, telur ljóst að fórnarkostnaður yfirvalda í Svíþjóð í baráttunni við faraldur kórónuveiru sé mjög mikill. 1.5.2020 07:00
Norskur fjölskyldufaðir í 20 ára fangelsi fyrir „hreina aftöku“ Norskur fjölskyldufaðir á fimmtugsaldri, Hans Olav Overn, var í dag dæmdur í 20 ára fangelsi fyrir að kyrkja fimmtán ára son sinn, Oscar André Ocampo Overn, á heimili fjölskyldunnar í Kapp í október í fyrra. 30.4.2020 15:05
Lofaði að selja tvær fasteignir til að gera upp skuldina við Slayer Friðrik Ólafsson skipuleggjandi tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice var dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær til að greiða umboðsfyrirtæki bandarísku hljómsveitarinnar Slayer um 20 milljónir króna í eftirstandandi þóknun fyrir að spila á hátíðinni í júní 2018. 30.4.2020 14:15
Tom Hagen áfrýjar gæsluvarðhaldsúrskurðinum Þetta staðfestir Svein Holden verjandi Hagen í samtali við norska miðilinn Dagbladet. 30.4.2020 10:21
Lögreglumaður stefnir fyrrverandi ritstjóra DV vegna umfjöllunar Lögreglumaðurinn krefst 1,5 milljóna í miskabætur. 30.4.2020 07:46
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30.4.2020 07:00