Tvær alvarlegar líkamsárásir á borði lögreglu Lögregla á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar tvær alvarlegar líkamsárásir, eina í Breiðholti síðdegis í gær og aðra sem gerð var í Kópavogi skömmu fyrir miðnætti. 24.4.2020 09:55
Segir Svía betur í stakk búna til að takast á við aðra bylgju faraldursins Anders Tegnell, sóttvarnalæknir Svíþjóðar, segir að stefna ríkisins í baráttunni við kórónuveiruna geri það betur í stakk búið en ella til að takast á við aðra bylgju faraldursins, 24.4.2020 08:35
Hvalur hf. veiðir ekkert í sumar Hvalur hf. mun ekki veiða neinn hval í sumar, annað árið í röð. 24.4.2020 07:45
Tillögur Trump um notkun sótthreinsiefnis til lækninga gagnrýndar harðlega Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur sætt harðri gagnrýni sérfræðinga eftir að hann lagði það til að rannsakað yrði hvort hægt væri að læknast af kórónuveirunni með því að dæla sótthreinsiefni í líkamann. 24.4.2020 07:26
Sjá fram á að þurfa að segja öllum upp og byrja á byrjunarreit í tugmilljóna mínus Einn eigenda hinnar rótgrónu ferðaskrifstofu Pink Iceland segir að þrátt fyrir aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar sjái eigendur fram á að þurfa að segja öllum starfsmönnum sínum upp og byrja á byrjunarreit eftir tæpan áratug í bransanum – nema nú yrði ekki byrjað á núlli heldur í tugmilljóna mínus. 23.4.2020 16:00
Íslenskur læknir smitaðist við störf erlendis og þurfti að leggjast inn á sjúkrahús Íslenskur læknir þurfti að leggjast inn á sjúkrahús erlendis, þar sem hann hefur búið og starfað um árabil, vegna Covid-19-sýkingar. 23.4.2020 14:55
Svona var 53. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 23.4.2020 13:52
Jónína nýr forstjóri Coripharma Jónína Guðmundsdóttir hefur tekið við stöðu forstjóra íslenska lyfjafyrirtækisins Coripharma. 23.4.2020 12:46
Telja yfir fjórfalt fleiri hafa smitast í Kína í fyrstu bylgju faraldursins Yfir 232 þúsund manns gætu hafa fengið Covid-19-sjúkdóminn, sem kórónuveiran veldur, í fyrstu bylgju faraldursins í Kína, eða yfir fjórfalt fleiri en opinberar tölur gefa til kynna. 23.4.2020 10:51