Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Tekinn á 194 kílómetra hraða við Arnarnesveg

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut við Arnarnesveg á 194 kílómetra hraða, þar sem hámarkshraði er 80 km/klst, um klukkan eitt í nótt.

Lækka virði hluta­fjár síns í kísil­veri PCC

Fimm íslenskir lífeyrissjóðir og Íslandsbanki hafa lækkað virði hlutafjár síns í kísilveri PCC á Bakka við Húsavík um tvo milljarða, í einstaka tilfellum um allt að hundrað prósent.

Vilja 50 milljarða ríkis­fram­lag til sveitar­fé­laga

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu fara þess á leit við stjórnvöld að sveitarfélög á landinu fái 50 milljarða ríkisframlag, sem samtökin segja að myndi gera sveitarfélögunum kleift að halda uppi öflugu þjónustu- og framkvæmdastigi um allt land.

Sjá meira