Meiri líkur á að hækkanir lífskjarasamningsins nái í gegn Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR telur meiri líkur en minni á að launahækkanir sem samið var um í lífskjarasamningnum og taka eiga gildi um áramótin nái fram að ganga. Þetta er haft eftir honum í Morgunblaðinu í dag. 21.4.2020 07:11
Segist ætla að stöðva allar komur innflytjenda Donald Trump forseti Bandaríkja hyggst stöðva allar komur innflytjenda til landsins vegna faraldurs kórónuveiru. 21.4.2020 07:08
Skoða uppbyggingu fyrir herskip í Helguvík Reykjaneshafnir hafa áhuga á að ráðast í uppbyggingu í Helguvíkurhöfn þannig að herskip geti lagt þar að höfn. 20.4.2020 07:50
Mótmæltu aðgerðum ríkisstjóra vegna kórónuveirunnar Mótmælendur hafa safnast saman í þúsundatali víðsvegar um Bandaríkin í gær og síðustu daga og krafist þess að ríkisstjórar slaki á aðgerðum vegna kórónuveirunnar, svo gangur komist á efnahagslífið á ný. 20.4.2020 07:17
Ætla ekki að standa á hliðarlínunni nú eins og í hruninu Formaður VR segir forsendur lífskjarasamningsins brostnar, standi stjórnvöld ekki við fyrirheit í húsnæðismálum. 17.4.2020 12:46
Telur ekki ástæðu til að óttast það að heimsóknir hefjist að nýju Formaður Landssambands eldri borgara segir tillögur um tilslakanir á heimsóknarbanni á hjúkrunarheimilum rökrétt næsta skref. 17.4.2020 12:15
Talsvert slasaður eftir fall úr mikilli hæð Maður var fluttur töluvert slasaður á sjúkrahús eftir vinnuslys við nýbyggingu í austurborg Reykjavíkur nú skömmu fyrir klukkan fimm. 16.4.2020 17:27
Huginn vill halda kröfunni til streitu en Vinnslustöðin fundar síðdegis Fimm útgerðir af sjö sem stóðu að málsókn á hendur íslenska ríkinu vegna úthlutun makrílaflaheimilda ákváðu í gær að falla frá henni. 16.4.2020 13:09
Rannsaka hvort strokupiltarnir hafi ógnað starfsmönnum vistheimilisins Þrír piltar struku á stolnum bíl af vistheimili fyrir ungmenni á Suðurlandi seint í gærkvöldi. Lögregla hélt úti miklum viðbúnaði vegna málsins en piltarnir voru loks handteknir við útihús í Þykkvabæ. 16.4.2020 12:05
Allir íbúar hússins sem hýsir Berg komnir í sóttkví Allir íbúar í Árborg, húsnæði dvalarheimilisins Bergs í Bolungarvík, sæta nú sóttkví eftir að tveir íbúar í húsinu, sem ekki eru heimilismenn á Bergi, greindust með kórónuveiruna. 15.4.2020 17:37